Heimilisritið - 01.03.1947, Síða 13
„Purvis mundi allt í einu eftir,
að hann þyrfti nauðsynlega að fara
til borgarinnar“, sagði hún. „Hann
bað mig að sjá til þess, að farang-
ur hans yrði sendur á eftir honum.
Komdu Agata, við skulum sjá um
þetta“.
Hún leiddi Agötu með sér, og í
einum afkima garðsins stakk hún
bréfi í lófann á henni.
Agata starði fyrst á blaðið, svo
á Emmu, og brast svo í grát.
Emina leyfði henni að gráta í næði
og notaði tímann til að gera sér í
hugarlund, hvernig Bíkarði Purvis
yrði tekið á járnbrautarstöðinni,
þar sem sú rauðhærða og hefni-
gjarna beið hans.
INDIt
Mikið er að sjá þetta og vcra eins og
maður er. Bara að ég vœri nú orðinn sex-
tugur ajtur.
Afmœlisdagar
filmstjarna
Wallace Berry .... 1. ctpríl 1889
Mary Anderson .. 3. — 1921
Samuel S. Hinds .. 4. ' 1875
Rosemary Lane ... 4. — 1916
Bette Davis 5. — 1908
Melvyn Douglas .. 5. — 1901
Spencer Tracy .... 5. — 1900
Walter Huston .... 6. — 1884
Sonja Henie 8. — 1913
Mary Pickford .... 8. — 1893
Ward Bond 8. — 1905
Allen Jenkins 9. — 1900
Jcme Winthers .... 12. — 1926
Raymond Lovell .. 13. — 1900
Gloria Jean 14. — 1928
John Howard 14. — 1913
Anne Shirley 14. — 1918
Charles Chaplin .. 16. — 1889
William Benedict . 16. — 1914
William Holden .. 17. — 1918
Arthur Lake 17. — 1914
Lon MacCallister . 17. — 1923
Cora Sue Collins .. 19. — 1928
Hctrold Lloyd 20. — 1893
Bruce Cabot 20. — 1904
Nina Foch 20. — 1924
Gregory Ratoff ... 20. — 1897
Anthony Quinn .. 21. — 1915
Simone Simon .... 23. — 1914
Shirley Temple ... 23. — 1929
John Hubbard .... 23. — 1914
John Clements .... 25. — 1910
Lionel Barrymore . 28. — 1878
n
HEIMHJSRITIÐ