Heimilisritið - 01.10.1948, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.10.1948, Qupperneq 16
septemberdag, að þeir „fjólu- bláu“ frömdu þann verknað, sem síðar varð þeim að falli. Þrír meðlimir glæpafélags- skapar, sem gekk undir nafninu „litlu sjóliðarnir“, vegna þess að þeir smygluðu spíritus á árabát- um yfir Detroit-fljótið frá Kanada, höfðu stefnumót við þá „fjólubláu“ í leiguhúsi í Collingwood Avenue í Detroit. Þeim var fylgt þangað' af bók- bindara einum, sem Levine Solly hét. í íbúðinni biðu eftir- taldir meðlimir úr félagsskap þeirra „fjólubláu“. Ray Bern- stein, Harry Keywell, Irving Milberg og Harry Fleisher. Glæpamennirnir skiptust á kveðjum með vinsamlegum handaböndum, en allt í einu þrifu þeir „fjólubláu“ upp skammbyssurnar og skutu niður mennina frá „litlu sjóliðunum“. Aftur á móti hlífðu þeir Levine, en það hefndi sín. Orlögin höguðu því þannig, að Levine var handtekinn og við yfirheyrsluna braut hann þá reglu, sem fólk undirheimanna er annars vant að halda, regl- una um að' þegja. Þetta var í fyrsta skipti, sem lögreglunni tókst að fá nokkrar uppplýsing- ar um þá „fjólubláu“, sem að gagni mættu koma, því Levine vis$i hvað hann söng. Leynilögreglumenn voru send- ir á stúfana inn í íbúð eina, og þar tókst þeim að ná í Bern- stein og Keywell, sem í þann mund voru að búa sig til brott- ferðar. Auk þess fundu þeir þarna í íbúðinni dansmærina Elsie Caroll, sem var með 8000 dollara í fórum sínum. Það var ferðaféð. Einnig var Milberg handtek- inn. Hann fannst heima hjá konu sinni og tveimur börnum. Þeir voru allir dæmdir í ævi- langt fangelsi. Levine var lát- inn laus og hvarf brátt sjónum. AF HINUM þrettán „fjólu- bláu“ voru nú eftir níu. Einn þeirra, Harry Fleisher, sem hafði tekið þátt í morðinu á mönnun- um úr „litla sjóliðinu“, gaf sig fram við lögregluna, en þar sem vitnið Levine fannst hvergi, var hann látinn laus aftur. Dag einn, þegar þeir „fjólu- bláu“ unnu að því að útbúa gerviwhisky í verksmið'ju einni, sem glæpafélag þeirra hafði til þeirra hluta, varð litlum negra- strák það á að reka nefið inn í gættina. Þeir þrifu upp skamm- byssur sínar og skutu drenginn, þar sem hann stóð. Þetta óvenjulega ódæði vakti reiði almennings og rétturinn dæmdi þá í ævilangt fangelsi. Að hvorki þeir né félagar þeirra skyldu ekki hafna í rafmagns- 14 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.