Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 9
þeim. Og eftir því, sem fleiri dagar og vikur liðu frá því þú fórst, því sjaldnar minntust börnin á pabba sinn og að lok- um spurðu þau ekki lengur, en ég vissi að þau myndu aldrei gleyma þér og ég var róleg. Nei, ekki gleyma mér, segi ég og lít á hana, þar sem hún sit- ur í stólnum og segir mér frá lífi sínu, róleg og án allra svip- brigða. Ekki einu sinni tár. ... Úti stynur stormurinn og þeyt- ir regninu, og ég skildi að hún hefur sigrazt á veiklyndinu og grætur ekki lengur út af löngu liðinni fæðingu látins barns. Og sárasti söknuðurinn gerði átakanlega vart við sig, segir hún. Því hvað er að missa barn í hendur dauðans — barn, sem manni hefur ef til vill aldrei gefizt tími til að elska — á móts við að missa þann, sem maður elskar mest af öllu, missa hann út í lífið sjálft og vita af honum ekki langt und- an, en þó svo óendanlega fjarri. Og þú varst ekki lengur í hús- inu, sem bergmálaði af tóm- leika. Hin órofa tengsli voru brostin og urðu að tengjast aft- ur. Ég átti ekki lengur stórt barn til að líta eftir og annast. En ég grét ekki lengur, því söknuðurinn var svo sár ... já, svo sár. Ég leit á konu mína. Ástrík augu hennar horfðu í mín tjá- andi ..'. þig elska ég einan ... hvítar, mjúkar hendur hennar ... í gegnum hár þitt viljum við strjúka ... fagurskapaður lík- ami hennar ... þér vil ég sam- einast ... og votar varir henn- ar ... þínar varir viljum við snerta ... Og hin allsráðandi ást lof- söng allan unað, og ég tók konu mína í faðm mér og þrýsti að brjósti mínu, en vangi hennar féll mjúklega að mínum. Og hið eilífa regn hraktist fyrir storminum og varð hljóm- fall lífsins. ... ENDIR HNEYKSLANDI SKILNINGSLEYSI Ungi nýgifti maðurinn sat í eftirlætisstólnum sínum og las í kvöld- blaðinu. Unga konan hans — þau höfðu verið gift í hálft ár — sat andspænis honum og var að prjóna. Hún sagði: „Ég var hjá læknin- um í dag.“ Hann var niðursokkinn í að lesa. Eftir nokkra þögn leit hann upp og sagði annars hugar: „Jæja, varstu þar? Hvernig leið hjá honum?“ HEIMILISRITIÐ 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.