Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 12
að notfæra sér þau. Á sania hátt og gulrætur, inniheldur spínat mikið A-vítamín, en það er vafasamt, hvort við höfum mikil not af því. Það hefur reynzt næringar- efnafræðingunum fremur auð- velt að greina nákvæmlega, hvaða þekkt næringarefni eru í algengum matvælum. En fram yfir það vitum við raunar ekki neitt. Við vitum ekki hversu mikið líkaminn getur tekið til sín af hinum ýmsu næringarefn- um, eða hvernig það gerist. Við vitum sáralítið um innbyrðis hlutfall fæðutegundanna (það eru til 30 þekkt anti-vítamín), og við vitum ekki með vissu, hve mikils við þörfnumst af þeim. Er t. d. nokkuð til í þeirri gömlu góðu reglu, að maður eigi að „byrja daginn á því að eta kröftuglegan árbít með miklu eggjahvítuinnihaldi?“ Dr. John Haldi, prófessor í lífeðlisfræði við Emory háskóla, liefur rann- sakað fjölda iðnverkamanna til að' komast eftir, hvaða atriði hefðu áhrif á afköst þeirra. Hann komst m. a. að þeirri nið- urstöðú, að þeir, sem borðuðu kornflyksur eða annan kornmat með miklum kolvetnum, og þeir, sem borðuðu egg og flesk, af- köstuðu jafn miklu. Og auk þess uppgötvaði dr. Haldi — öllum til furðu — að' þeir, sem ekkert borðuðu á morgnana, unnu alveg eins vel og hinir! Aðrir vísindamenn komust að þeirri niðurstöðu, að fæða, rík af fitu og kolvetnum, væri betri en mjög eggjahvíturík fæða. Dr. Haldi fæst nú við tilraunahópa og einstaklinga úr mismun- andi umhverfi og tekjuflokkum til að komast eítir, hvort hægt sé á vísindalegum grundvelli að ákveða næringarþörfina. Hann álítur, að allar þær aðferðir, sem nú eru notaðar til að komast fyrir um vægari tegundir skorts- sjúkleika, sé mjög óáreiðanlegar. Líkaminn virðist nefnilega, án þess að bíða tjón, geta vanizt á að láta sér nægja lítinn skammt af „lífsnauðsynlegum næringar- efnum“. Það virðist svo, sem vítamín- kenningin í sinni öfgafullu mynd, hafi beðið hnekki á stríðs- árunum. I Engiandi var á ár- unum 1943—44 rannsakað, hvaða áhrif dagleg vítamín- aukagjöf hefur á heilbrigði barna. Frá því var skýrt í Brezka Læknablaðinu, að 1620 skóla- börnum á aldrinum fimm til fjórtán ára liafi verið skipt í tvo liópa. Annar höpurinn fékk dag- lega töflu, sem innihélt A- og D- vítamín og auk þess tiamin, riboflavin, nikotinamid og as- 10 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.