Heimilisritið - 01.08.1951, Side 14

Heimilisritið - 01.08.1951, Side 14
Erum viðnokk- urn tíma á- nægð? Finnst okkur ekki allt- af gras ná- grannans grænna — líf hans miklu til- breytingarrík- ara og skemmti- legra en okk- ar? — Samt kemur það fyr- ir, að við sjá- um allt í einu okkur sjálf í nýju ljósi ... íris sveiflaÖi sér ólundarlega npp á eldhúsborðiÖ og kveikti sér I sígarettu. SVONA ERUM VIÐ Smásdoa eftir ICaren Möller ÍRIS skellti fötunni á gólfið, svo að vatnið slettist á fínu, rauðu inniskóna, sem Jens hafði gefið henni í jólagjöf. Hún beit sig í vörina og bölvaði í hljóði. Jens gat ekki þolað að hún blótaði. En allar stelpurnar 1 verksmiðjunni höfðu blótað, og hún hafði einnig vanizt á það. Það svalaði, þegar eitthvað bjátaði á. Reyndar nennti hún ekki að ljúka við gólfþvottinn. Gólfið var alls ekki skítugt. Hún hafði bara byrjað á því, af því hún vissi ekki, hvernig hún átti að 12 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.