Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 37
ráði Winnies og sá Jeff Ainsley koma gangandi í áttina til þeirra. „Hver er með honum?“ spurði Susan. „Það er Baba Clayton . . . þú veizt víst . . . dóttir Monroes, sem gii'tist gamla Edvard Clay- ton. Hún hefur dvalið mánaðar- tíma hjá foreldrum sínum. Mað- urinn er í verzlunarerindum í Evrópu. Hún er falleg, finnst þér ekki?“ Susan hneigði höfuðið til sam- þykkis. Baba Clayton leit alltaf út eins og hún væri nýklippt út úr tízkublaði. „Er það' ekki frú Ainsley, sem flatmagar þarna?“ sagði Jeff og beygð'i sig yfir konu sína. „Eg er nýkomin úr sjónum . ..“ sagði Susan. Winnie brosti með sjálfri sér, því Susan roðn- aði eins og leynilegur aðdáandi hefði ávarpað hana. Jeff kastaði kveðju á Winnie og kynnti Baba Clayton fyrir konu sinni. „O, frú Ainsley, ég verð að segja vður, að ég hef lengi verið ástfangin af báðum sonum yð- ar. . . . Og nú hef ég kynnzt manninum vðar“. Baba Clayton hélt innilega undir handlegginn á Jeff. „En í þetta sinn er alveg úti um mig“, bætti hún við og leit ástleitnum augum á Jeff. „Yður er það' vonandi ekkert á móti skapi, frú Ainsley?“ „Nei, ekki á meðan maðurinn minn hefur ekkert á móti því!“ svaraði Susan þurrlega. „Eg get sagt þér, að Baba er mjög hættuleg kona!“ sagði Jeff og brosti til þeirra beggja. „Hún daðrar óstjórnlega við mig. . . . Heyrðu, við ættum annars að fara upp í veitingahúsið og fá okkur hressingu“. „Nei, ég ætla að synda meira!“ sagði Susan stuttaralega. Jeff stóð og horfði á hana með torráðnu augnaráði. „Komið þá“, sagði hann við Baba og Winnie. „Drykkurinn bíður eftir okkur“. Svo tók hann þær sína undir hvorn arm, kinkaði kolli til Sus- an og fór. Susan lá litla stund kyrr og horfði á eftir þeim. Svo stóð hún á fætur og gekk heim að húsinu. Hún hafði misst löngunina til að fara í sjóinn aftur. „Baba . . . Baba!“ hugsaði hún og gretti sig, „en það bjána- lega nafn!“ SUSAN sat úti í garðstól og horfði á Eddie og Peggv How- land, sem voru að leika tennis. Hún fvlgdist með fjaðurmögn- uðum hrevfingum Eddies, en í dag fóru þær í taugarnar á henni. Þegar þau höfðu lokið leikn- HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.