Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 63
uni bcr," sagði Joan ákveðin á svip. „Ugi verður líka miklu fljótari ef hann er einn. Það tefur aðeins fyrir honum að hafa mig í eftirdragi.“ „Já, en góða Joan,“ mótmælti Hilary, „svörtu djöflarnir — hausaveiðararnir — eru máske alveg á hælunum á okkur. Það væri hræðilegt ef þeir næðu í þig. Þá væri til einskis barizt. Auk þess . . .“ Hann komst ekki lengra, því Ugi rak upp hræðsluóp. „Þú sjá runnann, húsbóndi. Svartir menn. Koma aftur, margir, rnargir!" Áður en Hilary gæfist tími til að svara, sá Joan urmul svartra andlita, scm störðu á þau með tindrandi aug- um úr runnunum allt í kring. Henni var ljóst, að þau voru alveg umkringd og að hennar síðasta stund var komin. En eftir nokkra þögn og eftirvæntingu hrópaði Ugi hástöfum, sneri sér að Hil- ary og lét dæluna ganga. „Það er ekkert að óttast, Joan,“ sagði Hilary. „Þetta eru okkar menn. Okk- ur er borgið!“ XX „Láttu hann sleppa, Hilary!“ JOAN mundi óljóst eftir því, að húri var lögð á börur, sem fléttaðar voru saman úr tágum, en það var líka allt og sumt, sem hún mundi af því, sem gerðist næst. Þegar hún kom aftur ti! sjálfrar sín, lá hún á legubekk á svöl- unum á húsi Hilarys í Ulava, og við hlið hennar kraup Rena og vætti and- lit hennar með svampi. Þegar Joan opnaði augun, æpti Rena upp yfir sig af fögnuði, hljóp inn í húsið og kom að vörmu spori með drykk, sem hún ncyddi Joan til að drekka. Drykkurinn var sterkur og þykkur og mjög hressandi, því aðeins fáum mínútum síðar hafði Joan frísk- azt svo, að hún gat setzt upp. Hún horfði í kringum sig. „Hvernig komstu hingað, Rena?“ spurði Joan með veikri röddu. Henni fannst aftur eins og hana væri að dreyma. Hún gat ekki áttað sig á því, að það væri Rena, sem var að stjana við hana. Hún hafði verið svo viss um, að Rena hefði verið drepin, þegar hún sjálf var tekin höndum, eða að hún hefði farizt á flóttanum gegnum frum- skóginn. „Er þetta á'reiðanlega þú, Rena? Er ég aftur í Ulava?“ „Ég Rena líða vel,“ svaraði stúlkan. „Líða þér vel? Ég hafa bað tilbúið." „Já, ég vil gjarnan fara í bað,“ svar- aði Joan, sem fann að þess þarfnaðist hún mest af öllu. „Hefur húsbóndi þinn það gott?“ „Mikli maður, hvíti húsbóndi, trnkið særður,“ svaraði Rena. „Hann tala við töframanninn. Það ganga vel nú,“ svar- aði stúlkan, og Joan skildi það þannig, að innlendi „læknirinn“ fylgdist með líðan Hilarys og að honum liði sæmi- lega. Joan var ennþá hálfringluð og mátt- farin, en hún naut hins ágæta heita baðs, sem Rena hafði útbúið handa henni. Hún gat þvegið af sér öll ó- hreinindi eftir ferðalagið gegnum frum- skóginn, og svo bað hún Renu að hella köldu vatni yfir sig, meðan hún kraup í baðstampinum. Kalda vatnið hressti hana. Framh. í nœsta hefti. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.