Heimilisritið - 01.09.1951, Qupperneq 11

Heimilisritið - 01.09.1951, Qupperneq 11
mannlegri þörf. Og velgengni manns í lífinu er í réttu hlutfalli við það, hversu vel maður kann að nota sér þessar þarfir. Ef maður setur sér há og djörf markmið, getur maður fullnægt þörfum annarra — eins og Jam- es Watt, sem fann upp gufuvél- ina og lagði með því grundvöll- inn að iðnaðarbyltingunni, og Wright bræðurnir, sem boð'uðu komu flugaldarinnar. Hvað mér persónulega viðvík- ur, er það þannig, að í hvert sinn er ég sé óuppfyllta þörf hjá með- bræðrum mínum, finn ég til ó- mótstæðilegrar löngunar til að uppfylla þá þörf. Möguleikarnir til að láta af hönduni nýtt fram- lag, eru jafn takmarkalausir og hugsanir manna og óskir. Maður ræður sjáifur, hvort verksvið manns er þröngt eða vítt. Það fer eftir hversu vel manni lætur að starfa í sam- vinnu með öðrum. Einn sér er maður aðeins einstaklingur með takmarkaða getu, en taki maður liöndum saman við aðra, getur maður afrekað langtum meira. Samstarf getur maður ekki ein- asta tamið sér í hversdagslegum störfum, heldur einnig í persónu- legu framlagi til stjómmálalegs og efnalegs þroska lýð'ræðisins. Sá sami andi, sem skapar mikil- leik einstaklingsins, getur skap- að nýjan mikilleik heillar þjóð- ar. Eg trúi staðfastlega, að til þess að öðlast það mesta, sem hægt er af lífinu, verði maður að gefa og gefa og gefa öðrum. Eg gleymi aldrei þessari setn- ingu, sem ég heyrði á leiksviði fyrir skömmu: „Það örð'ugasta hér í lífinu er að gefa allt, en það er líka venju- lega eina leiðin til að öðlast allt“. Fyrir nokkrum árum rann „vináttulest“ gegnum Bandarík- in og safnaði vagnhlössum af matvælum og öðrum gjöfum frá Ameríkumönnum til Evrópu. Eg naut þeirrar ánægju að vera með sem „lestarstjóri“ frá Chicago til New York. Af öllu, sem ég sá og heyrði á þessari ferð, var eitt, sem hafði sérstak- lega mikil áhrif á mig. Það var bóndi, sem bauð að gefa söfn- uninni alla ársuppskeru sína. „Hvers vegna?“ var hann spurð- ur, og hann svaraði: „0, mér fellur bara vel að gefa!“ 4. Vinn! Leyndardómur vinnunnar er fjórði, óhjákvæmilegi lykillinn að hamingjusömu, innihalds- ríku lífi. Þegar maður einu sinni hefur komið auga á þá gleði, sem vinnunni getur verið sam- fara, tekur maður til starfa af allri þeirri djörfung og orku, sem maður á til. Eins langt aftur og ég man, HEIMILISRITIÐ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.