Heimilisritið - 01.09.1951, Side 34

Heimilisritið - 01.09.1951, Side 34
Unga stúlkan haiði vit í kollinum — og þegar hún heyrði klukkna- slögin frá kirkjutumin- um, vissi hún hvað klukkan sló. Þegar klukkan sló Smásaga eftir OLIVER BOOTS „ÞETTA var gremjulegt“, tautaði ungfrú Roberts, aðstoð- argjaldkeri, þegar hún slöldcti ljósið í brynskápnum og lét aft- ur hurðarbáknið. Nú var New- man aðalgjaldkeri farinn og hafði tekið með sér lyklana ... og einmitt í dag kom það sér illa. 32 llngfrú Roberts gekk að spegl- inum og púðraði sig. Ætti hún að hringja til Anthony, og segja lionum, að hún gæti ekki borð- að kvöldverð með honum? Þau höfðu ætlað í leikhúsið, og hún hafði hlakkað svo til. Sumir hefðu ef til vill ekki tekið þetta nærri sér. Hurðin á HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.