Heimilisritið - 01.09.1951, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.09.1951, Qupperneq 47
Dýrin við vatnið — Smásaga eftir Edward S. Fox — „ÉG SETTI upp margár gildr- ur í gær. Þær eru samtals ell- efu,“ sagði Jim. Donald bróðir hans leit upp, hann var í þann vegihn að stinga upp í sig skeiðinni, en stanzaði á miðri leið. Hann tók eftir, að faðir hans var einnig hættur að borða. „Hvar?“ hvíslaði hann. „Niður við vatnið,“ sagði Jim. Það var heitt í eldhúsinu og lykt af steiktu fleski og heitu kaffi, en það fór kaldur hrollur um Donald. Hann leit bænar- augum til föður síns, en nú hélt faðir hans áfram að borða, og ofurlítil hrukka milli augnanna var hið eina, sem bar vott um, að hann hefði heyrt það, sem sagt var. Donald lagði frá sér skeiðina og stóð hljóðlega upp. Hann heyrði föður sinn kalla að hann ætti að koma aftur og ljúka að borða, og hann sá sjálfum sér bregða fyrir í speglinum í forstofunni — andlitið var jafn hvítt og kalkaður veggur- inn, og það var skelfingar- glampi í dökkum augunum. Hann hljóp upp stigann og tók tvö þrep í skrefi. Þegar hann var kominn upp, stanz- aði hann við rödd föður síns að neðan. „Var þetta nú líka nauðsyn- legt, með gildrurnar, Jim?“ „Ég hef hálfsmánaðarleyfi, og ég þarf peninga í heimavist- arskólann,“ svaraði Jim. „Og mér fannst þetta bezta aðferðin til að vinna mér þá inn.“ „Ekki er ég nú sammála þér um það,“ sagði faðirinn með semingi, og Donald þorði varla að draga andann. „Sjáðu nú til, í þessi ár, sem þú hefur ver- ið í heimavistarskólanum, hefur vatnið að mestu verið einkaeign Donalds og mömmu hans, og þau gerðu það að einskonar friðlandi fyrir dýr. Það er ekki nema hálft ár síðan hún dó HEIMILISRITIÐ 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.