Heimilisritið - 01.09.1951, Qupperneq 50

Heimilisritið - 01.09.1951, Qupperneq 50
hann átti bágt með að draga andann. Hann gekk og horfði án afláts á vatnsbakkann og auða blettinn fram undan lind- inni. Hann sá staurinn, sem hafði verið rekinn niður í leðj- una og fylgdi með augunum keðjunni, sem hvarf inn undir fallið sef og visið lauf, og hon- um létti, þegar hann sá, að ekki hafði verið hreyft við henni. Hann stanzaði andartak og starði á gildruna og hélt svo hægt áfram eftir stígnum. Hann sá nú bátaskýlið milli trjánna. Enn á ný herpti angistin sam- an kok hans. Þessi gildra var í tveggja feta djúpu vatni, úti 1 leðjunni, og ísinn í kring var brotinn, eins og umbrot hefðu átt sér stað. Donald dró til sín gildruna á keðjunni og stóð með hana í höndunum og horfði á hana. Milli stáltanganna voru loðnar tætlur. Hann starði á þær og gerði sér með óhugn- uði ljóst, hvað gerzt hafði. Svo sleppti hann gildurnni, og hún datt með skvampi í vatnið, þar sem hann lét hana liggja. Hann gekk upp á stíg- inn og flýtti sér burt frá báta- skýlinu. Hann tók andann á lofti og hafði ákafan hjartslátt. Áður en hann var kominn að þriðju gildrunni, vissi hann, að eitthvað var í henni. Þegar hann leit út á milli trjánna og gekk niður að vatninu, sá hann staurinn, sem stungið var djúpt niður í leðjuna, og gildruna, og bísamrottuna, sem var föst í henni á öðrum afturfætinum. Það var grunnt þarna, og dýrið reyndi af öllum kröftum að rífa sig laust. Donald horfði á dýrið með samblandi af hjálparvana ör- væntingu, reiði og meðaumkun. Bísamrottan horfði á hann, tryllt af sársauka. Hann gekk ofurlítið nær, og dýrið hætti að brjótast um. Feldurinn á henni var votur og samanklepr- aður, og hún urraði og sýndi tennurnar. Donald færði sig enn nær og tók báðum hönd- um um staurinn. Honum tókst að kippa honum upp og gekk aftur á bak og dró gildruna upp á bakkann. Bísamrottan reyndi að streitast á móti, en Donald dró hana gætilega upp úr vatninu á þurrt land. Og svo kraup hann niður með keðjuna í annarri hendi og rétti hina höndina að gildr- unni. Bísamrottan glefsaði að honum, og hann dró höndina snöggt að sér. „Þetta máttu ekki,“ hvíslaði hann. Hann reyndi aftur að rétta út höndina, en bísamrottan glefsaði aftur að honum. 48 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.