Heimilisritið - 01.09.1951, Síða 66

Heimilisritið - 01.09.1951, Síða 66
Ráðning á júlí-krossgátunni Lárétt: i. klaki, 5. skaut, 10. Snata, 11. opn- ar, 13. ók, 14. strá, 16. slag, 17. ys, 19. sál, 21. iðn, 22. álar, 23. orgar, 26. iðja, 27. tin, 28. krabbar, 30. kar, 31. dramm, 32. blaka, 33. na, 34. LS, 36. sinna, 38. sakka, 41. tók, 43. angraði, 45. mat, 47. ækin, 48. Andri, 49. ómur, 50. lin, 53. ama, 54. an, 55. amar, 57. akur, 60. rr, 61. dautt, 63. óláni, 65. krati, 66. arinn. Lóðrétt: 1. KN, 2. las, 3. atti, 4. kar, 6. kol, 7. apar, 8. ung, 9. ta, 10. skáli, 12. ryðja, 13. ósátt, 15. áfram, 16. slabb, 18. snart, 20. land, 21. iðka, 23. ormanna, 24. gb, 25. rallaði, 28. kanna, 29. raski, 35 stæla, 36. skin, 37. agnar, 38. sarga, 39. amma, 40. otrar, 42. ókind, 44. rd, 46. aumri, 51. æmta, 52. auli, 55. aur, 56. att, 58. kór, 59. Rán, 62. ak, 64. nn. Svör við Dægradvöl á bls. 62 Bridgeþraut 1. Suður spilar spaða K, og Norður kastar níunni í hann. 2. Suður spilar lauf 5, sem Norður trompar. 3. Norður spilar trompi, Austur kast- ar tígul 5 og Suður tígul 6. Vestur kastar lauftíu, því ef hann kastar tígli, fær Norður tvo slagi á tígul og einn á spaða, og cf Vestur kastar spaða fá Norður-Suður á tígul Á og tvo slagi á spaða með því að spila honum gegn- um Austur. 4. Norður spilar tígul Á og neyðir Austur til að kasta annað hvort spaða — en þá kastar Suður lauf 9 og fær tvo slagi á spaða — eða þá lauf D, og þá kastar Suður spaða 7 og fær síðan tvo síðustu slagina, þegar Norður spilar spaða 3. Skákþraut Hvítur leikur Kli2 á g3, og svartur færir peðið upp í borð kemur sér þann- ig upp drottningu og skákar. — Hvít- ur færir Hc2 fyrir — á Í2; þá er frá- skák og mát. Veðjaðu um það Árni lét hattinn út í horn, og þar gat Bjarni auðvitað ekki hoppað yfir hann. Talnafrraut. Skrifaðu tölustafina þannig upp, og dragðu svo frá eins og tölurnar stæðu saman og samlagningarmerkin væru ekki: 9+8 + 7 + 6 + 5+4 + 3 + 2-t-1 = 45 1+2+3+4+5+6+7+8+9 = 45 8+6+4+1+9+7+5+3+2 = 45 Gátuvísa Ketillinn. Gat ekki skift Ejnn 50 króna seðil, einn 5 króna seðil og fjóra 2 króna peninga. HEEMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgefandi: Helgafell, Garðastrœti 17, Reykjavík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, sími 5314. — Afgreiðsla: Bækur og ritföng, Vegliúsastíg 7, sími 1651. — Prentsmiðja: Vikingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Hvert hefti kostar 7 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.