Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 15
frekari tryggingar, og afritin höfðu verið geymd í hans eigin öryggishólfi. Hann hafði tekið þau með sér. En spurningin var, hver gat haft áhuga á að vita um innihald erfðaskrár Cyrils Wests áður en hún var opnuð og iesin. Hver gat hagnazt á slíkri vitneskju. Erfðaskráin var samin með sérstöku sniði, og að sjálfsögðu í anda hins sérvitra höfundar hennar, sem hafði á- kveðið að hún skyldi ekki lesin, fyrr en að tuttugu árum liðnum frá andláti hans. Og til var ann- að umslag, þar sem var tekið fram, að „umslagið skal ekki opn- að og lesið ef skilyrðum erfða- skrár minnar er fullnægt í öll- um atriðum“. Það gæti hugsazt ... En hinar alvarlegu og djúpu hugsanir lögfræðingsins voru truflaðar af koniu hins fyrsta af erfingjunum sex. Crosby leit á hann rannsakandi yfir gleraug- un. „Ha, það er Harry Blythe, gleður mig að sjá yðitr, Harry, eftir öll þessi ár. Hvernig hafið þér það? Hvernig hefur lífið leik- ið yður?“ Blyth, sem virtist rauna- mæddur á svip, hýrnaði við hina vingjarnlegu kveðju lögfræð- ingsins, en annars virtust hin dökku augu hans búa yfir ólund og dýpt, sem aldrei gæti horfið til fulls. Það væri erfitt fvrir kvenmann að treysta honum til fulls, hversu mikið sem hún ann- ars kynni að elska hann. „Ha, ég hef það ágætt, þótt ég geti hinsvegar ekki sagt að ég sé hrifinn af þessu næturæv- intýri, sem hinn gamli, brjálaði frændi minn hefur stofnað til. Hvaða vit er í því, að hann skuli ætlast til að við komum hingað öll um lágnætti í þetta drauga- lega hús, til þess að hlusta á erfðaskrá hans, þar sem alveg eins hefði verið hægt að lesa hana að degi til í skrifstofu yðar í borginni? Eg get sagt yður, að hann var alveg geggjaður. Með- al annarra orða, álítið þér að hann hafi verið í alla staði hæf- ur til að semja erfðaskrá? Ég á við, myndi erfðaskráin verða talin full gild ef hann tilnefndi mig sem einkaerfingja?“ Lögfræðingurinn varð að líta aftur á Blyth, áður en honum skildist, að orð þessi átti ekki að taka eins alvarlega og þau voru sögð. Öllum athugasemd- um Blyth fylgdi yfirleitt alltaf alvarlegur svipur. „Erfðaskráin er í fullu gildi, ég ritaði hana sjálfur. Og eng- inn hefur fremur verið með fullu viti en sá, er samdi hana. Hann var dálítið sérvitur samt sem áð- ur“, rödd lögfræðingsins varð eilítið mýkri. „Það var einn af duttlungum hans að ákveða, að NÓVEMBER, 1951 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.