Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 16
hún skyldi lesin á sama stað og sama tíma sem hann dó. Það er gerð grein fyrir tnttugu árunum í erfðaskránni“. „Allt í lagi, ef þetta er erfða- skráin, sem þér haldið á, þá skul- um við komast að efninu“. „Það er ómögulegt fyrr en hinir koma“. „Jæja, við höfum beðið í tutt- ugu ár, svo við getum vel beðið tuttugu mínútur í viðbót, býst ég við. Svo að þetta er bókaher- bergi gamla mannsins, eða er það ekki?“ „Þér liafið komið hingað áð- ur“, sagði Crosby ögrandi og leit snöggt og einkennilega á Blytli. „Iía, já“, svaraði Harry kæru- leysislega, „en ekki ný]ega“. Hann ranglaði yfir að bóka- skápnum og valdi sér þar bók af handahófi, en um leið vísaði ráðskonan inn öðrum erfingja. Þegar Ijósið féll á andlit hans, kom í ljós fyrsta brosandi yfir- bragðið þetta kvöld, en það til- heyrði ljóshærðum, ungum manni, um 35 ára að aldri, með brosandi varir, óaðfinnanlegar tennur, blá augu og ljóst, bylgj- að hár, klippt af mikilli vand- virkni, en heldur um of sítt. „Þér munið ábyggilega eftir litla skjólstæðingnum yðar, hon- um Charlie Wilder“, sagði að- komumaðurinn vingjarnlega og rétti fram höndina. Crosby tók í hönd hans, en ekki með sama eldmóði og gesturinn. Auðvitað mundi hann eftir honum. Hann hafði lært lög í skrifstofu hans, eða öllu heldur, hann hafði eytt. þar tveimur árum. Hann hafði farið þaðan til að gefa sig að skáldskap, og hvaða lögfræðing- ur gat fyrirgefið slikt! „Hvað gerið þér nú?“ spurði Crosby eins og liann væri að þreifa fyrir sér. „Að láta skáldskap borga sig. Eg skrifa glamuryrði fyrir aug- lýsingafirma. Sæll, Harry frændi. Ennþá vondur út í mig?“ og liann gekk vfir að borðinu og rétti Blyth hendina. Harry lét sem hann sæi það ekki, en sagði aðeins: „Sæll“. „Heyrið mig nú, báðir tveir,, getið þið ekki gleymt deilum ykkar eitt kvöld og tekist í hendur“. Og til þess að láta ekki standa við orðin ein, greip Cros- by hendur þeirra og lagði þær saman. Blyth yppti öxlum, en sagði ekkert. Bifreið staðnæmdist snögg- lega utan við hlið hallarinnar- „Akið inn“, kallaði há kven- mannsrödd aftur í bílnum. „Ekki fyrir miljón dollara“„ sagði ökumaðurinn ákveðinn. „Mér þætti fróðlegt að vita hvers vegna“. „Draugar“. Tvær mjög taugaóstyrkar J4 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.