Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 32
„En hvað hann er lítill og hjálparvana“, sagði Lois. Og Helena Tarleton, sem bað- aði barnið rjóð í kinnum, svar- aði með rödd, er var full undr- unar: „Eftir eitt ár mun hann ganga, detta og standa aftur upp — og hlæja“. Peter Livingston sat og drakk te með' hfary, þegar þær komu aftur. Helena Tarleton lagði barnið varlega í faðm móðurinn- ar, hikaði andartak — og laut svo niður að Mary og kyssti hana ósjálfrátt á kinnina. „Eg þakka yður“, hvíslaði hún svo lág-t, að Mary greindi ekki orð- in. Lestin kipptist ofurlítið til, og fór svo loks hægt og rólega af stað aftur. „Við erum aftur komin á ferð“, sagði híary og ljómaði af gleði. „Eg er á leið til Johns. Eg get alls ekki trúað, að öllu þessu sé lokið núna, og að ég hafi litla drenginn minn hér við hlið mér. Eg ætla að láta hann heita í höfuðið á yður“, sagði hún hreykin við lækninn og greip hendur hans. „Eg vildi óska að drengurinn minn verði alveg eins og þér — góður og indæll og önnum kafinn við að gera öðr- um gott. Mig hefur alltaf dreymt um, að hann yrði þannig. Ekk- ert ónauðsynlegt, eins og auðæfi og völd, en ávallt um eitthvað, sem stöðugt er hægt að hafa hjá sér, eins og góðmennsku. Hvern- ig á ég að útskýra það? Hvernig á ég að finna orð til að lýsa því, sem þér hafið gert fyrir mig og John?“ „Hættið nú“, sagði Peter Liv- ingston. En hann gat ekki stöðvað þann hamingju- og þakklætis- Ijóma, sem skein úr augum henn- ar, eða upprætt þá blessunar- legu hlýju, er aftur hafði setzt að í hjarta hans. Mary, þér haf- ið gert svo mikið fyrir mig, sagði hann við sjálfan sig. Hvar sem ég er, og eins lengi og ég lifi, munu ávallt vera aðrir eins og þér, sem þarfnast mín. Það er dásamlegt að vita, að einhver þarf á manni að halda. Kyrrð og þögn ríkti í klefan- um. Lois Brown sat og starði upp í loftið. Ekki ónauðsjmlegir hlutir eins og auðæfi og völd, liljómaði í sál hennar, en aðeins það, sem ávallt er hjá manni, eins og góð- mennska. Allt stefnuleysi og taugaæsingur var horfinn úr andliti hennar, allar ráðaleysis- hugsanirnar úr hjarta hennar. Bláu augun í upplitsdjörfu andlitinu voru skær og ljóm- andi. ÍNDIK 30 HEIMILISRITIi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.