Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 33
ÁST ÁN ENDURGJALDS Sp.: Kæra Eva. Hvað á ung stúlka að gera, þegar liún er fram úr hófi ást- fangin af pilti, sem alls ekki lítur við henni? — Þ. S. Sv.: Hún á fyrst og fremst að draga sig í hlé og hafa stjórn á sér. UM VASAPENINGA Til „Tops og Trillu': — Það fer auð- vitað eftir fjárhag ykkar eða foreldra ykkar, hvað hæfilegt mætti teljast að þið fengjuð í vasapeninga. Ég vil ekki hætta mér út á þann hála ís, að dæma mál ykkar, a. m. k. ef ég fæ ekki nán- ari upplýsingar um hagi ykkar. HÚN VILL MÁLA SIG Sp.: Kæra Eva. Heldur þú { hrein- skilni sagt, að ungir menn kjósi heldur að við stúlkumar notum ekki varalit eða naglalakk? Vinkonur mínar mála sig, og mér virðist þær mæta meiri hylli hjá karlmönnum heldur ég ég, sem ekk- ert hef málað mig, og virðist því lit- Iaus og lítilfjörleg í samanburði við þær, þótt ég hafi orð fyrir að vera þeirra fríðust og smekklegust í klæðaburði. Gjafvaxta mœr. Sv.: Lífsglöð og indæl stúlka ætti helzt ekki að mála sig. Ef til vill koma þau tækifæri fyrir, að liún púðri á sér nefið, beri á sig næstum glært nagla- lakk og jafnvel máli ofurlítið varimar, en það er þó yfirleitt ekki ráðlegt, fyrr en hún er eldri. Ég hugsa að þú ímynd- ir þér það, að piltamir vilji fremur vin- konur þínar. Skyldirðu ekki ganga með einhverjar grillur í höfðinu, því þú veizt a. m. k. vel um fegurð þína!? Það er heppilegra að aðrir dáist að manni, held- ur en að maður geri það sjálfur. Hver veit nema þessi sjálfsgleði þín hafi verk- að fráhrindandi á piltana. HEIMILISFÖNG LEIKARA Það spyrja mig margir um heimilis- föng amerískra leikara. Eins og ég hef áður sagt, er nóg að skrifa nafn leikar- ans, og svo kvikmyndafélag það, sem viðkomandi leikari er ráðinn hjá. Stærstu félögin eru þessi: Metro-Goldwyn-Mayer, Culver City, California, U.S.A. Columbia Pictures, Hollywood, Caji- fornia, U.S.A. Paramount Pictures, 5451 Marathon St., Hollywood, Califomia, U.S.A. RKO-Radio Studios, 780 Gower St., Hollywood, Califomia, U.S.A. 2oth Cenmry Fox, Beverly Hills, Hollywood, Califomia, U.S.A. United Artists Smdios, Hollywood, California, U.S.A. Wamer Brothers, Burbank, Califor- nia, U.S.A. Universal-International, Universal City, California, U.S.A. jRepublic Picmres, 4024 Radford Ave., No. Hollywood, California, U-S.A. Sumir em ekki fastráðnir hjá neinu sérstöku félagi, og þeirra adressa er: Screen Actor’s Guild, Hollywood, Cali- fomia, U.S.A. Eva Adams NÓVEMBER, 1951 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.