Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 46

Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 46
lega í salnum, að hann gat á engan hátt greint, hvað hún hélt á. Ég neyddist því til að senda merki ennþá einu sinni, og nú svo greinilega, að varla varð um villzt. Eftir langa þögn sagði Umulius hreykinn: „Nú sé ég hvað þetta er — það er límtúba!" Einhverjir strákar á aftasta bekk fóru nú að fussa og sveia. Ég gekk því fram að sviðinu, beið þangað til Umulius hafði laumazt til að laga bindið, svo að hann gæti séð betur, og sendi honum síðan merki, hægt og greinilega í allra augsýn. Það var engu að tapa en allt að vinna, auk þess sem mér var orðið gramt í geði yfir því, hversu tornæmur Umulius gæti verið. Hann virtist falla í „trans“, og sagði svo loks alveg uppgef- inn: „Því miður — en hvað sem hver segir get ég ekki fundið út að þetta sé annað en gúmí!“ Fagnaðarlætin glumdu í saln- um og fólkið klappaði í heila mínútu. í öllum látunum heyrði ég konu nokkra kalla til sessu- nauts síns: „Þarna sérðu! Ég sagði þér að þetta væru engin svik. Ef þau væru ekki raun- verulegir hugsanalesarar, þá hefðu þau ekki reynt aftur og aftur, eins og þau gerðu!“ ENDIR UPP OG NIÐUR Lyftnþjónarnir í stjómarbyggingum í Washington höfðu mikið að gera á stríðsárunum. „Hvemig gengur?“ spurði vingjarnlegur lyftunotandi einn þjóninn. „Ég er ekki maður lengur,“ svaraði lyftuþjónninn heimspekilega. „Ég er jó-jó.“ ÞÁ ER HÚN HÆTTULEGUST Ónafngreindur doktor, sem var drykkfelldur í mcira lagi, var kvaint- ur hinu mesta skassi. Eitt sinn hafði hann drukkið fast í nokkra daga og ekki árætt he.im. Tók hann það þá til bragðs að fara heim til kunn- ingja síns, sem jafnframt var góður vinur frúarinnar, og biðja hann um að fara heim og atliuga hvemig landið lægi. Vinurinn gerði bón hans og kom aftur í góðu skapi. Kvað hann konuna vera hina beztu og ekkert vera grama vegna fjarveru eigin- mannsins. Doktorinn varð ókvæða við, er hann heyrði þetta og sagði taugaæstur mjög: „Var hún ekki reið? — Já, þá er hún hættulegust!" 44 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.