Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 48

Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 48
Segðu mér það, elsku ...“ Hann leit upp og reyndi að brosa til hennar. „Ekkert, litla María mín, þetta er ekkert“. „Það er ekki satt, Jón, ég sé það' á þér, að eitthvað er að — og þú verður að segja mér hvað það er, heyrirðu það!“ Hann. horfði framan í hana, viðkvæmnislega og ástfanginn. Hversu lítið var henni ekki kunnugt um grimmd þessa heims, og miskunnarleysi kaup- sýslumanna — þessara hörðu og köldu kaupsýslumanna, sein létu sér gersamlega á sama standa um ungt og elskandi fólk. Hann tók um vanga liennar og kyssti hana. „Peningamál, vina mín, það eru ekki annað en peningamál“. „Peningamál?“ spurði hún og vissi að það var óþarfi að spyrja — það var alltaf út af pening- um. „Já“, muldraði hann, „ég þarf að útvega 150 dollara fyrir föstudag. Eitt hundrað og fimmtíu, vina mín, það eru eng- ir smápeningar — og ég get ekki meira en ég get, er það?“ Hún kinnkaði kolli áköf. „En veiztu hvað, Jón“, sagði hún litlu síðar með geislandi svip. „Við fáum kjötsúpu í kvöld!“ Eftir kvöldverð leið’ honum betur. Enn vofði 150 dollara skuldin eins og svart ský yfir höfði hans, en samt var hann léttari í skapi heldur en þegar hann settist til borðs. María rabbaði glaðlega um fjölskylduna á næstu hæð fvrir neðan þau — Brownfjölskyld- una. Það var sérlega viðfelldið fólk. Brownhjónin voru líka ung. Þau ætluðu að flytja eitthvað vestur á bóginn á morgun. Hún vissi ekki fyrir víst hvert, en frú Brown hafði sagt, að það væri skammt frá Chieago. Jón kinnkaði kolli annars hugar. Hann var enn að hugsa um 150 dollarana — ef hann gæti ekki útvegað þá — og 150 dollarar væru nú ekkert stórfé. Hann gerði sér það ekki Ijóst, að þótt hann fengi þessa pen- inga, myndi hann bara fá nýjar áhyggjur — það tekur sinn tíma að læra slíkt. „Brown hefur fengið aðra at- vinnu þar“, sagði María. „Hann fær 75 dollara á viku og pró- sentur, ég veit ekki vel hve mikl- ar, en hann segir að það sé ágæt staða“. „Það segir hann satt“, sam- sinnti Jón. Niðri hjá Brownhjónunum voru húsgögn og allt pakkáð niður, og frú Brown sat á ferða- tösku, þegar María kom niður til að kveðja. Hún óskaði frú 46 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.