Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 7
Scsfinnur á sextán skóm Hann var einhoer frœgasti Reyfyvíkingur, sem uppi Var á síSari hluta nítjándu aldar. FULLU NAFNI hét hann Sæ- sæfinnur Hannesson, ættaður austan úr Árnessýslu. Um þrí- tugsaldur mun hann hafa flutzt til Hafnarfjarðar, eftir að hafa um skeið stundað róðra suður með sjó. Til Reykjavíkur fluttist hann með Levinsen faktor við Glas- gowverzlun. Sœfinnur með sextán shp sœkir Vatn og ber inn mó var bögustúfur, sem allir götu- strákar höfuðstaðarins kunnu og kyrjuðu seint og snemma, það þótti á þeim tíma ekki fallegt til frásagnar, að þeir skyldu læra hana á undan kristnum fræðum. Þótt lýsingin sé ekki margorð- ari en þetta, fellst í henni full- komin mannlýsing og það er vafasamt, að nokkru sinni hafi einum manni verið jafn hnytti- lega lýst í jafn stuttu máli: með sextán s^ó. Það skilur hver maður, að þetta uppátæki, að ganga með sextán skó, getur ekki verið neitt sér- stætt auðkenni á manninum, heldur er það lykill að flestum öðrum auðkennum hans. Og það eru engar ýkjur, að hann gekk bókstaflega með sextán skó á fót- unum, þó að ótrúlegt kunni að virðast. Skóræflunum eða skó- pörtunum tróð Sæfinnur upp hverjum utanyfir aðra og vöðlaði eða batt svo þessa parta saman á óskiljanlegan hátt, og í þurru veðri hafði hann einatt afdank- aða brauðbakka úr tré utan yfir öllu saman. Fótabragð mannsins var því allkynlegt og mun seint hafa úr minni liðið þeim er sáu. En nú er það augljóst mál, að enginn gengur með sextán skó á fótunum, en að öðru leyti búinn sem fólk er flest: í einum sokk- um einum nærfötum, buxum og treyju, nei svo stíllaus er enginn í klæðaburði. Sextánföldum skó- fatnaði fylgir að minnsta kosti áttfaldur annar klæðnaður, og ef rekja aetti uppruna hverrar flíkur fyrir sig, má hiklaust þrefalda töl- NÓVEMBER, 1952 o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.