Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 42
Ur einu í annaÖ
Þótt hvcrt hár á höfði okkar lifi að-
eins í scx mánuði til tvö ár, þangað til
það dettur af og nýtt kemur í staðinn,
er hánð sá hluti líkamans, scm síðast
rotnar eftir að við erum dáin.
I París eignaSist kona ij b'órn með
irj. eiginmönnum. — Ripley.
I Washington vildi það einu sinni til,
að straujám brenndi sig í gegnum strau-
brettið og kveikti í því, datt niður á
gólfið og bræddi gat á vatnsrör úr blýi
svo að vatnið sprautaðist út og slökkti
eldinn. — Time.
MaÖnr tiokknr, sem heitir Henry B.
Smythe og á heima í Maplewood, Mis-
souri í Bandaríkjnnitm, hefttr veriS skor-
inn npp 148 sinnnm og hefttr veriS veik-
ttr í 37 af 50 árttm, sem hann hefttr
lifaS og er nú á batavegi. — Ripley.
Sjálfur cr ég ávallt talinn gáfaður, en
athafnir mínar eru hinsvegar taldar snar-
vitlausar. — (Piet Hein).
Frönsk telpa, átta ára gömttl, cignaS-
ist fttllbttrSa barn, nokkrtt fyrir síSttsítt
aldamót. — Riplcy.
Nýjum blekblettum má ná úr silki
mcð bensíni eða etcr. Sé slíkur blettur
í mislitum fötum eða dúkum, er bezt
að Ieysa upp dálítið salt í sítrónusafa,
bera síðan upplausnina á blettinn og
halda honurn blautum úti í sólskini í
nokkrar mínútur.
Ótrúlegt en satt, f>á hefttr þýzk kona
eignazt 69 börn ttm cevina. — Ripley.
Til þess að gera heimilislíf farsælt
þarf sex hluti. Undirstaðan þarf að vera
guðsótti og ráðvendni og regla að standa
fyrir stjórn. Hlýja skal heimilinu með
kærleika og lýsa það með glaðværð.
Viðra þarf það með iðjusemi, svo að
loftið endurnýist daglega og heimilis-
mcnn haldi góðri heilsu og fjöri.
# (Raspail)
I Frakklandi befur nirceS kona fætt
barn, samkvæmt staÖfestum skýrslum.
■— Ripley.
Mesta sólarhringsregn, sem kunnugt
er um, kom í borginni Bagnio á Filips-
eyjum 14. júlí 1911. I 24 klukkustundir
rigndi hvorki meira né minna cn 1150
millimetra.
. . . Hún var keSjusnakkari — hún
kveikti á hverri nýrri setningu viS glóS-
ina á þeirri siSustu.
(Fr. Daniel A. Lord)
Þegar bandarísku þingmcnnirnir
fcngu nýlcga til umræðu enn meiri
skattahækkun, kom þeim í hug eftir-
farandi setning, sem einn þeirra hafði
sagt í svipuðu tilefni, þcgar Roosevelt
var forseti: „Það er hægt að rýja eina
kind einu sinni á ári, en það er ekki
hægt að flá hana ncma aðeins einu
sinni. -—- Time.
. . . Ekki England, en hver einasti
Englendingur er eyja. (M. Novalis)
Sé laukurinn skorinn undir rennandi
vatni, er engin hætta á tárum.
40
HEIMILISRITIÐ