Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 52
f-------------------------------------------------- SÆLGÆTI. — Ef þig dreymir að þú sérc að eta sælgæti, einkum ef það er sætc súkkulaði, boðar það að þeir, sem þú umgengst, eru margir hverjir óhreinlyndir í þinn garð og ekki þcss virði að þú treystir þeim. Oft er slíkur draumur fyrir heppni í ástamálum. SÆTI. — Sjá Stóll. SÖNGUR. — Fuglasöngur í draumi boðar kátínu og ánægju. Dreymi mann að hann syngi sjálfur, mun hann gráta áður en langt um líður. Heyrist manni í draumi einhverjir vera að syngja, veit það á hvass- viðri, getur líka táknað skilaboð frá einhverjum látnum. Sjúkum er það fyrir bata, dreymi þá að þeir heyra sungið. TÁ. — Dreynn þig að þú standir á tá, boðar það þér aðskilnað við kær- komna persónu. Það cr talið boða lát góðs vinar, dreymi mann að hann missi tá. TAFL. — Ef þig dreymir að þú sért að tefia skák, muntu ciga rökræður við einhvcrn, scnr hafa mun mikil áhrif á lífsskoðanir þínar. Margn- telja það boða stormasamt líf, og að það sé undir sigri eða tapi í taflinu konuð, á hvorn bóginn hallast fyrir þér í lífinu. TALA. — Það er álitið góðs viti að dreyma, að maður sé að telja. Og ef hann man tölu, sem hann dreymir, getur það orðið honum mikið happ. TANNLÆKNIR. — Að drcyma tannlækni er fyrir veikindum eða öðru slæmu. Sértu að fara burt frá tannlækni, þarftu eiigu að kvíða, þótt eitthvað vcrði að. TANNPINA. — Ðreymi þig að þú hafir tannþínu, muntu öðlast mikla og óvænta gleiði. Dcvmi þig að þú brjótir hcila tönn, muntu brátt flytja í nýja íbúð cða fá nýja stöðu. TÁR. — Ef þig dreymir að þú sért að gráta, boðar það þér mikla hamingju og fögnuð. Því mcir sem þú tárfellir því mciri nnin fögnuður þinn verða. Erfiðleikar þínir eru brátt á enda og þú munt fagna gæfunni ásamt vinum þínum. TE. — Dreymi þig að þú drekkir te, muntu brátt lenda í einhverjú, sem veldur þér áhyggjum, nema þú sért því varkárari. Margir telja þenn- an draum boða ógiftum skjóta giftingu, en giftum ánægju og alls- nægtir. TEIKNING. — Ef þig dreymir að þú sért að tcikna, muntu verða mikils- virt(ur) í elHnni. TENGDAFAÐIR. —- Að dreyma tengdaföður sinn, dauðan eða lifandi, er slæmur draumur. Ógni hann þér eða sým rciðivott, máttu búast við hinu versta. TENGDAMÓÐIR. -—■ Dreymi þig tengdamóður þina, mun betiá vinátta brátt takast með þér og einhverjum þc-r tengdum cða skyldum en áð- 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.