Heimilisritið - 01.11.1952, Qupperneq 33

Heimilisritið - 01.11.1952, Qupperneq 33
,.Sylvo? Hver er það ?“ ,,Það vitið þér vel! Sylvo Flor- és, ungi maðurinn, sem leikur hlutverk Saint Helmuths. Það er mín heitasta ósk að komast í kj'nni við hann. Hann er svo mik- ill hæfileikamaður. — svo fagur — svo karlmannlegur. £g veit . . . ég finn, að hann er tilfinn- ingaríkur, blíður og gáfaður . . ,,Hann? Gáfaður ? Hann er bölvuð skepna og ekkert annað, sem veldur öldruðum foreldrum sínum áhyggjum með skepnu- skap sínum og sjálfselsku.“ Pinchol var að því kominn að springa af reiði og vonbrigðum. En þessi skyndilegu umskipti ollu því, að konan sagði kuldalega: ,,Monsieur, ég bað yður um að kynna okkur, en ekki um æviá- grip hans . . .“ En Pinchol var orðinn ofsareið- ur. ,,Eg skil ekki að þér, gift kona, skulið fara þess á leit við mig að setja yður í samband við þennan hvolp. Skammist þér yð- ar ekki!“ Gesturinn var risinn úr sæti sínu og flýtti sér nú til dyra, en ,,kæri meistarinn“ hennar hafði alveg misst stjórn á sér og æpti á eftir hinni fögru, flýjandi konu: ,,Og yður dettur í hug að ég ætti að vera í vitorði með yður ? Htier haldið þér að ég sé, fyrst þér vogið yður að bjóða mér ann- að eins, þér . . . þér . . .“ Hann starði í bræði sinni á eft- ir henni. Það var fyrst þegar hún var komin út um útidyrnar, að hann sneri skömmustulegur aftur inn í sínar skreyttu stofur. * GAMLA SAGAN Fyrir yfír 2300 árurn skrifaði Aristofanes sjónleik, þar sem hann lætur Praxagoru, eina af persónum leiksins, segja: „Ég vil að allir fái hlutdeild í gæðunum og að allar eignir verði sameign; það eiga ekki framar að vera ríkir og fátækir, aldrei framar skal einn maður uppskera auðæfi af stórum jarðeignum meðan annar á varla nógan jarðarskika fyrir gröf 'handa sér. .. . Ég vil að allir verði jafnir og hafi sömu möguleika. ... Það fyrsta, sem gera þarf, er að skipta öllum jörðum, peningum, öllum einkaeignum." „En hverjir,” spyr Blepyrus, önnur af persónum leiksins, „eiga að vinna allt, sem vinna þarf?“ „0,“ svarar Praxagora, „við verðum auðvitað að hafa þræla.“ Dr. foseph C. Morris í Acco Press. NÓVEMBER, 1952 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.