Heimilisritið - 01.11.1952, Side 6

Heimilisritið - 01.11.1952, Side 6
asta Kús, meS húsgögnum af gömlum stíl. Ég lagði hann niS- ur í annan hjólastól, sem hann sagSist eingöngu nota inni. ,,Nú ætla ég aS taka til vín handa okkur, og svo skulum viS drekka og spjalla saman. Já, ég sé aS þú undrast þaS, hversu vel ég bý, en þetta hefur mér tekizt aS kaupa fyrir þá peninga, sem gott fólk gefur mér.’* OSara og hann var kominn fram í eldhúsiS, til þess aS ná í víniS, fór mér aS líSa illa. Ægi- leg öfund og ágirnd greip huga minn. Eg fór aS leita allsstaSar aS einhverju fémætu. £g tæmdi skúffur og tróS öllu verSmætu í vasa mína. 1 einni skúffunni fann ég umslag, úttroSiS af seSlum. Ég stakk því á mig og leit nokkrum sinnum í kringum mig, en stökk svo aS glugganum. Eg heyrSi aS Jean var aS koma úr eldhúsinu. ,,Maurice, nú kem ég meS víniS I" hrópaSi hann. Þá stóSst ég ekki mátiS lengur LÍTIÐ TILHLÖKKUNAREFNI og skauzt út um gluggann. Eg heyrSi aS Jean kallaSi meS örvæntingu í röddinni: ,,Maur- ice ! Maurice ! Hvar ertu?” Ég hljóp sem fætur toguSu og nam ekki staSar fyrr en ég var kominn upp í herbergiS mitt. Eg læsti rækilega á eftir mér og fór svo aS líta á þaS, sem mér hafSi áskotnazt. 1 umslaginu fann ég allmarga þúsund franka seSla og smærri peninga. En, hvaS var þetta ? Þarna var miSi, sem eitthvaS var skrifaS á. Eg las meS tárvotum augum: Þessu fé hefur mér, Jean Jaun- ens, safnazt saman á heiðarlegan hátt. Þetta, og allar aðrar eigur mínar, eiga aÖ tíerSa eign vinar míns, Maurice André, eftir dauða minn. Eg lœt lífib í \tíöld af eigin tíöldum. Jean Jaunens. Eg hallaSi mér yfir bréfiS og grét meS sárurn. þungum ekka. * Enski hershöfðinginn Montgomery hvorki reykir, dekkur áfengi, blótar né borðar kjöt. Þegar hann á sínum tíma tók þýzka hershöfð- ingjann Thoma til fanga, bauð hann honum í kvöldverð, og það hafði í för með sér að nokkrir enskir þingmcnn báru fram mótmæli við forsætisráðherrann. En Churchill yppti bara öxlum og sagði: „Aumingja von Thoma! Ég hef líka verið í kvöldmat hjá Montgomery.“ 4 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.