Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 48
Matvöruverzlun Youngmans var smáverzlun við hliðargötu nálægt höfninni í Whitesands. 1 búðarholunni var kaupmaðurinn sjálfur og óteljandi flugur. Fyrsta hugsun Buntings, þegar hann gekk inn, var sú, að hann vildi mega útrýma þessum flugum og setja í röð og reglu allar öskjurn- ar og dósirnar, sem nú var stafl- að upp hér og þar. ,,Auglýsingin ?“ sagði kaup- maðurinn. ,,Já, rétt er það. Mig vantar einskonar verzlunarstjóra. Verzlunin er að vaxa mér upp yfir höfuð. Ég hef reist hana frá grunni. Það er orðið of mikið að gera, þó að ég hafi búðarstúlku og sendil.“ Hann tók af sér gler- augun og leit á Bunting. ,,Hvaða menntun hafið þér ?“ spurði hann. ,,Eg hef haft sama starf alla ævi,“ sagði Bunting. ,,Eg hef unnið hjá Bunting-hringnum.“ ,,Bunting?“ sagði maðurinn. ,,Jæja, en ég get víst ekki greitt yður þau laun, sem þér farið fram á. Hvað viljið þér fá ? Eg get borgað sjö hundruð á viku.“ ,,Allt í lagi.“ sagði Bunting. ,,Getið þér byrjað á morgun ?“ ,,Hvað sögðust þér heita?“ ,,Robinson,“ sagði Bunting. Og daginn eftir byrjaði hann í sínu nýja starfi. Símskeytið hljóðaði svo: ,,Hittu mig á hafnaruppfylling- unni í Whitésands klukkan tólf í fyrramálið. John.“ Frú Bunting fór til Whitesands. Hún fór með lestinni — með til- liti til bílstjórans. Hún hafði grun um, að maðurinn hennar hefði fengið einhverja undarlega flugu í höfuðið, og það myndi ekki borga sig að láta þjónustufólkið komast að því. BUNTING var þar og tók á móti henni, og þau gengu með- fram sjónum og settust. ,,Jæja, hér er ég kominn,“ sagði frú Bunting. ,,Hvað er á seyði ? Hvað ertu að gera hér ?“ ,,Eg hef fengið fasta atvinnu.“ ,,Hvað segirðu — fasta at- vinnu ?“ ,, 1 matvöruverzlun. Ég sé um bókhaldið og afgreiði og fæ sjö hundruð krónur á viku.“ Frú Bunting fölnaði. ,,John.“ sagði hún óttaslegin, „heldurðu að þú sért alveg heilbrigður ?“ ,,Það, er ekkert að mér,“ sagði hann. ,,Þú verður að afsaka að ég ónáðaði þig alla leið hingað. Eg ætlaði að reyna að útskýra þetta fyrir þér í bréfi, en ég gat það ekki, og ég kemst ekki til Eorgarinnar fyrr en í október.“ „Október ?“ ,,Já, ég fæ nokkra daga frí í október.” 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.