Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 20
ég fari aS hátta,“ sagði hún og stóð á fætur. Þegar móðir Betty fékk slæma inflúensu, varð Betty að fara til hennar á hverjum degi, og auÖ- vitað hafði hún prjónana með sér. Peter var læknir móður hennar, en hann og Betty töluÖust lítið við, fyrr en daginn, sem móðir hennar var úr allri hættu, þá spurði hann allt í einu: ,,Hvað gerir þú við allar þess- ar peysur ? Þú ert ekki fyrr búin með eina, en þú byrjar á annarri. Maður skyldi næstum halda, að þú seldir þær.“ ,,ÞaS geri ég líka,“ sagði hún brosandi. ,,Þú vilt máske, að ég prjóni eina handa þér ? Ég verð þó aS taka fram, að þær eru dýr- « « ar. ,,£g hef góðar tekjur, svo það sakar ekki,“ sagði Peter. Peter sótti peysuna sína . . . já, það gátu ekki veriÖ margir dagar síðan. ,,Þú angar eins og heill spít- ali," sagði Betty, þegar hann fór úr frakkanum. ,,Ég kveiki í sígarettu til að eyða fýlunni. . . . Jæja, það var peysan ? er hræddur um, að ég verði spjátrungslegur í henni." Hann hefði ekki getað sagt meiri fjarstæðu. ,,ÞaS verður þú aldrei, Peter," sagði hún af sannfæringu — svo mikilli sannfæringu, aS hún þorði ekki að líta á hann. Peter var nýfarinn, þegar Ro- bert kom heim. Betty var í eld- húsinu, þegar hún heyrði til hans framrni í forstofunni. Henni heyrðist hann óstöðugur í göngu- lagi. Hann hafði þá víst drukkið. 1 næstu andrá stóð hann í dyrun- um. Hún leit á hann. ,,Til hvers er Truscott læknir að flækjast hingað ?“ spurSi hann. ,,Hann kom eftir pakka," svar- aði hún kæruleysislega. ,,HvaSa pakka ? Svona nokk- uS getur þú sagt öðrum en mér.“ ,,Það var peysa, sem ég prjón- aði handa honum. Ég fékk hana vel borgaða,“ sagði Betty. Hún sá, að hann varð dökk- rauður af reiöi: ,,Ég vil ekki hafa það !“ hrópaði hann. „Heldurðu ég kæri mig um, að það verSi al- talað í borginni, að konan mín prjóni ullarpeysur fyrir borgun !“ ,,Þú sagðir þó ekkert, þegar ég sagði þér, að ég prjónaði fyrir Winters." ,,ÞaS er allt annað að prjóna fyrir verzlun. Ég vil ekki sjá Truscott hér oftar, skilurðuþað ?“ Hann tók fast urn úlnliðinn á henni: ,,Og svo gæti ég bezt trú- að, aS það væri lýgi. . . . Hann kom ekki hingaÖ eftir peysu." ,,Mín vegna máttu trúa því, 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.