Heimilisritið - 01.11.1952, Síða 44

Heimilisritið - 01.11.1952, Síða 44
finningar þess, þrár þess og þján- ingar, vissi hann ekkert, og skyndilega fór hann óþreyjufull- ur að brjóta heilann um þá gátu, hvað olli glotti sendisveinsins. Bunting velti því lengi fyrir sér. Ef þetta hefSi veriS fyrir tuttugu árum, eSa bara tíu árum, já, fyrir tíu mánuSum eSa tíu mínútum, hefSi hann lagt fyrir skrifstofu- stjórann aS reka þennan strák tafarlaust. En í staS þess íhugaSi hann þaS nú nákvæmlega — Bun- ting gerSi allt af nákvæmni — hvers vegna snáSinn hefSi glott, og sú niSurstaSa, sem hann komst aS, skelfdi hann. Honum varS þaS ljóst, aS fyrst sendisveinninn glotti, hlaut hon- um aS finnast eitthvaS skoplegt. MeS öSrum orSum — strákurinn sá eitthvaS hlægilegt aS einu eSa öSru leyti — í fyrirtæki Buntings. Bunting varS aS íhuga þetta nánar. Hann hugleiddi þaS alla leiSina, þegar hann lét aka sér heim klukkan fimm, í stóra Rolls Royce bílnum sínum. Bunting svaf mjög illa þessa nótt. Morguninn eftir fór frú Bunting á kreik án þess aS gruna nokk- uð, lagSi fallegan smápinkil á rúm mannsins síns, kyssti hann og óskaSi honum til hamingju. ,,Hva5 — meS hvaS ?“ spurSi Bunting. Æ — jú, auSvitaS. Nú mundi hann. „Fimmtíu og sex,“ sagSi Bun- ting. ,,Humm.“ Hann settist fram á stokkinn og horfSi hugsandi á háu kýprus- tréin í garSinum fyrir utan. ,,Hva3 er aS ?“ spurSi frú Bunting. ,,AS ?“ sagSi Bunting annars hugar. ,,Eg veit ekki til þess aS þaS sé néitt aS.“ ,,Jæja, en af hverju —?“ „Manstu eftir því,“ sagSi Bun- ting allt í einu, ,,þegar viS fór- um til Linfield ?“ „Linfield ?“ ,,Já, fyrir mörgum árum. A5- ur en viS opnuSum fyrstu litlu búSina okkar?“ ,,Ó — já — já, þaS man ég. En hvers vegna . . . ?“ ,,Ég veit svei mér ekki. Mér datt þaS bara allt í einu í hug.“ Hann sat enn kyrr, svo leit hann skyndilega upp og brosti. Frú Bunting botnaSi hvorki upp né niSur í neinu. ,,Mér dettur nokk- uS í hug,“ sagSi Bunting. „Hvernig lízt þér á aS viS förum til Linfield í dag — þaS er aS segja — bara í smá skemmti- ferS ?“ Frú Bunting varS nú alvarlega óróleg. „Hvenær segirSu ?“ ,,Núna. Nú undir eins. AuS- 42 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.