Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 32
Hann var kominn svo langt út í hugarheim sinn, að hann tók hátt stökk, þegar dyrajböllunni var hringt. Hann flýtti sér fram, en gaf sér þó tíma til að líta sem snöggv- ast á sig í stóra speglinum. MeS breitt bros og skáldleg orð á vör- um opnaði hann dyrnar upp á gátt. ÞaS voru ekki gáfur, sem ein- kenndu svip hans, þegar hann sá, að það var betlari, sem stóS úti fyrir. Hann skellti hurðinni aftur fokvondur og settist aftur í sæti sitt. Klukkan sló níu. Nú hlaut hún að vera hér þá og þegar. En klukkan sló hálf tíu og tíu, án þess að hún kæmi. Pinchol var farinn að síga saman eins og loft- belgur, sem lekur loftinu. HafSi hún gabbað hann . . . ætlaði hún ekki aS koma . . . svona, bölvuð. . . ÞaS hringdi! En nú fór mesti glæsibragur- inn af móttökunni, en þetta var þó hún sjálf — mjög fríð og óað- finnanlega klædd, en hinsvegar var hún ekki alveg eins ung og hann hafði ímyndað sér. Pinchol veitti þessu óðara eftir- tekt, en hann huggaði sig með því, að reynd og þroskuð kona væri miklu eftirsóknarverðari en stelputrippi. Daman gekk hikandi inn, eins og hún væri kvíðin yfir því, sem hún hafði tekið sér fyrir hendur. ,,GjöriS svo vel, madame, fá- ið yður sæti,“ sagði Pinchol lít- ið eitt skjálfraddaður, um leið og hann benti henni að ganga inn. ,,Þér afsakið vonandi, kæri meistari,“ sagði hún og leit bæn- araugum á hann, ,,að ég skuli leita til yðar á þennan hátt. Eg er gift, skal ég segja yður, og þess vegna . . . já, það er mjög rangt af mér, það veit ég vel, en ég sá yður 1 biomu, og þa . . . ,,ÞaS er allt í lagi,“ sagði ,,kæri meistarinn“ alúðlega og brosti meir og meir, ,,auðvitaS er ekkert að afsaka, við lifum á tuttugustu öldinni og lítum á allt frjálsari augum en okkar kæru forfeður . . .“ ,,Þér veltið steini frá hjarta mínu, en . . . bara að yður finn- ist ég nú samt ekki alltof djörf og léttúðug, þér í þessu starfi og á þessum aldri. . . .“ BROS Pinchols stirðnaði viS þessi tvö síðustu orð. — Ætlar hún nú líka að fara að tala um aldur minn, spurði hann sjálfan sig og varð gripinn illum grun. ,,£g hugsa, að þér — eftir sjón- armiðum yðar í „Völundarhúsi ástarinnar" að dæma — muniS skilja mig, þegar ég nú bið yður um að kynna mig fyrir Sylvo.“ 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.