Heimilisritið - 01.11.1952, Page 24

Heimilisritið - 01.11.1952, Page 24
Það stendur skrifað í stjörnunum ★ 2il jj du H V X5 Hvort sem þú trúir á stjömu- spádóma eða ekki, geturðu haft mjög svo gaman af að lesa um „hinar tólf stjarnfræðilegu manngerðir“, og sjá hvaða him- intákn kunna að stjóma örlög- uin þínum og vina þinna. Þetta byggist á gamalli aust- urlenzkri speki, sem nútímavís- indin vilja telja hindurvitni, en enginn getur fullyrt neitt um. Bæði Hitler og Churchill höfðu stjörnuspekinga í þjón- ustu sinni í síðasta stríði. Hitler trúði á sína stjörnuspekinga, og það notaði Churchill sér. Þegar hann og samherjar hans vissu, að Hitler var ráðlagt eitthvað, vegna þess að „stjörnurnar sögðu það“, notfærðu þeir sér það sér í vil. Það gekk jafnvel svo lángt, að þingmenn í neðri deild enska þingsins gerðu opinbera athuga- semd við það, að stjómin skyldi greiða stjörnuspámönnum kaup. En sem þetur fór tókst stjórn- inni að koma í veg fyrir að Hitl er fengi fregnir af hinum raun- verulega tilgangi með því — sem sé þeim, að koma stjömuspá- mönum óvinanna í opna skjöldu. Þetta er þó engan veginn ó- gildingardómur fyrir spádóms- gidi stjamanna. Þegar til dæmis voru athuguð horoskop — eða stjörnuspádómar — Romels og Montgomerys, fyrir úrslitaor- ustuna í Norður-Afríku, þá voru að vísu stjörnurnar mjög vilhall- ar Montgomery, en þær voru 22 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.