Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 24
Það stendur skrifað í stjörnunum ★ 2il jj du H V X5 Hvort sem þú trúir á stjömu- spádóma eða ekki, geturðu haft mjög svo gaman af að lesa um „hinar tólf stjarnfræðilegu manngerðir“, og sjá hvaða him- intákn kunna að stjóma örlög- uin þínum og vina þinna. Þetta byggist á gamalli aust- urlenzkri speki, sem nútímavís- indin vilja telja hindurvitni, en enginn getur fullyrt neitt um. Bæði Hitler og Churchill höfðu stjörnuspekinga í þjón- ustu sinni í síðasta stríði. Hitler trúði á sína stjörnuspekinga, og það notaði Churchill sér. Þegar hann og samherjar hans vissu, að Hitler var ráðlagt eitthvað, vegna þess að „stjörnurnar sögðu það“, notfærðu þeir sér það sér í vil. Það gekk jafnvel svo lángt, að þingmenn í neðri deild enska þingsins gerðu opinbera athuga- semd við það, að stjómin skyldi greiða stjörnuspámönnum kaup. En sem þetur fór tókst stjórn- inni að koma í veg fyrir að Hitl er fengi fregnir af hinum raun- verulega tilgangi með því — sem sé þeim, að koma stjömuspá- mönum óvinanna í opna skjöldu. Þetta er þó engan veginn ó- gildingardómur fyrir spádóms- gidi stjamanna. Þegar til dæmis voru athuguð horoskop — eða stjörnuspádómar — Romels og Montgomerys, fyrir úrslitaor- ustuna í Norður-Afríku, þá voru að vísu stjörnurnar mjög vilhall- ar Montgomery, en þær voru 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.