Heimilisritið - 01.11.1952, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.11.1952, Qupperneq 55
r ÓGIFT HJÓN — Framhaldssaga eftir MAYSIE GREIG _________________- ★ Nýir lescndur geta byrjaS hér: Kári er að koma til Englands frá Asrralíu. Hann er á scglskútu við ann- an rnann. Á leiðinni hafði hann komið við í Frakklandi, til að heilsa upp á Klöru, unnustu s/na. Utlit er fyrir, að arfur, sem hann átti von á í Englandi, sé honum úr hendi sloppinn. — Meðan hann hafði viðdvöl í Frakklandi, laum- aðist Katrín um borð. Hún á stórauðuga móður, sem hafði ætlað að gifta hana fátækum aðalsmanni. Kári heldur, að hún sé þjófur, því þegar hann finnur hana í bátnum, sér hann að hún hefur skartgripi á sér. Þegar þau kynnast á leiðinni, vcrður hann þó að viðurkenna mcð sjálfum sér, að hún er mjög aðlað- andi stúlka. — Kári fcr á tindan henni í land, til fornvinar síns Wvmans, sem bvr í Chichester, skammt frá ættaróðali Kára. Og þar fréttir Kári, að auglýst hafi verið eftir hjónum til starfa á ættar- óðali hans. Honum dcttur þá í hug, hvort Katrín muni ekki vilja lcika hlut- verk eiginkonu hans, til þess að hann geti fengið aðgang að ættaróðalinu, án þess að láta uppskátt hver hann er. ★ ,,Þar kemur til þinna kasta,“ sagði Kári. ,,Til minna kasta ?“ spurði Katrín dolfallin og starði á hann með galopnum augunum. ,,Eg — ég skil ekki. Hvað kem ég þessu máli við ?“ ,,Jú, ég bað þig um að hjálpa mér,“ sagði hann. ,,Ég þarfnast þess, að þú látir sem þú sért kon- an mín í sambandi við þessa aug- lýsingu. Við getum þá farið sam- an og falazt eftir hinu auglýsta starfi sem hjón; skilurðu ? Auð- vitað“ — frítt andlit hans roðn- aði — ,,auðvitað verður ekkert ósaemilegt í þessu. Þér er óhætt að treysta mér í þeim efnum. Ætl- arðu að vera svo góð og gera þetta fyrir mig ? Þú gerir það ef þú ert góður félagi. Hún sagði mjög seinmælt: ,,Getur þjófur verið góður fé- lagi ?“ Hann lyfti höfði og leit á hana. Það var eitthvað í augnaráði NÓVEMBER, 1952 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.