Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 14
Peter í kvöld ?“ spurði hann for-
vitinn.
,,Hann er líklega úti á sjúk-
lingaveiðum,“ svaraSi hún létt í
máli.
,,E5a hjúkrunarkvenna,“ sagSi
John hlæjandi.
Betty brá. Sársaukinn, sem
hafSi þjáS hana undanfarnar vik-
ur, varS allt í einu eins og hníf-
stunga í hjartastaS. Ef til vill
hafSi John rétt aS mæla. Hún
hafSi eitt sinn heimsótt Peter í
spítalann og séS þar margar ung-
ar og fallegar hjúkrunarkonur
umhverfis hann. . . .
KvöldiS leiS. Betty dansaSi viS
marga, en þaS leyndi sér ekki,
aS Robert var hennar herra. Þau
fóru oft saman inn í barinn. Þeg-
ar klukkan sló tvö, vissi hún, aS
hún hafSi drukkiS meira en hún
í raun og veru þoldi.
,,Eg hef oft hugsaS um, hvern-
ig væri aS vera full,“ sagSi hún
og hló, þegar hún settist inn í
bílinn hjá Robert. ,,En nú veit ég
þaS. ÞaS er yndislegt. IVlaSur
gleymir öllum áhyggjum.“
,,Einmitt,“ sagSi hann. ,,Allt
er yndislegt . . . þú ert yndisleg.“
,,Þetta er víst eitt af því, sem
þú segir ekki, fyrr en þú ert bú-
inn aS drekka of miki5.“
,,ÞaS er ekki ég, sem er öSru-
vísi en ég á aS mér. ÞaS ert þú.“
Hann horfSi á hana í silfurgráu
næturhúminu. ,,Þa5 er máske
vegna þess, aS þú ert ekki meS
lækninn í eftirdragi í kvöld. . .“
Hann lagSi handlegginn utan um
hana. ,,Betty, finnst þér ekki of
snemmt aS skilja ? ÞaS er alls
ekki komin nótt ennþá. . .“
,,Hvert ættum viS aS fara ?“
,,Vi5 gætum ekiS upp í sumar-
húsiS okkar og fengiS okkur þar
sopa. Þar býr enginn núna, og
ég er alltaf meS lykilinn í vasan-
um. “
Hann þrýsti henni fastar aS sér.
ÞaS var dálítiS ævintýralegt viS
þessa uppástungu hans . . . og
þessa björtu nótt . . . hún hafSi
ekki þrek til aS segja nei, því
þau höfSu skemmt sér svo prýSi-
lega saman.
,,Þú verSur bara aS lofa því,
aS ég verSi komin heim áSur en
pabbi og mamma fara á fætur,“
sagSi hún.
SÓLIN var komin hátt á loft,
þegar Betty vaknaSi næsta morg-
un. Hún lauk hægt upp augun-
um og sá gamalkunna veggina
og græn trén úti fyrir. ÞaS hafSi
víst allt veriS draumur, aS hún
og Robert hefSu læSzt eins og
þjófur inn í sumarhús í útjaSri
skógarins, og þau hefSu drukkiS
þar og. . . . Henni varS litiS á
grænan silkikjólinn, sem lá eins
og drusla á miSju gólfinu.
12
HEIMILISRITIÐ