Heimilisritið - 01.11.1952, Qupperneq 14

Heimilisritið - 01.11.1952, Qupperneq 14
Peter í kvöld ?“ spurði hann for- vitinn. ,,Hann er líklega úti á sjúk- lingaveiðum,“ svaraSi hún létt í máli. ,,E5a hjúkrunarkvenna,“ sagSi John hlæjandi. Betty brá. Sársaukinn, sem hafSi þjáS hana undanfarnar vik- ur, varS allt í einu eins og hníf- stunga í hjartastaS. Ef til vill hafSi John rétt aS mæla. Hún hafSi eitt sinn heimsótt Peter í spítalann og séS þar margar ung- ar og fallegar hjúkrunarkonur umhverfis hann. . . . KvöldiS leiS. Betty dansaSi viS marga, en þaS leyndi sér ekki, aS Robert var hennar herra. Þau fóru oft saman inn í barinn. Þeg- ar klukkan sló tvö, vissi hún, aS hún hafSi drukkiS meira en hún í raun og veru þoldi. ,,Eg hef oft hugsaS um, hvern- ig væri aS vera full,“ sagSi hún og hló, þegar hún settist inn í bílinn hjá Robert. ,,En nú veit ég þaS. ÞaS er yndislegt. IVlaSur gleymir öllum áhyggjum.“ ,,Einmitt,“ sagSi hann. ,,Allt er yndislegt . . . þú ert yndisleg.“ ,,Þetta er víst eitt af því, sem þú segir ekki, fyrr en þú ert bú- inn aS drekka of miki5.“ ,,ÞaS er ekki ég, sem er öSru- vísi en ég á aS mér. ÞaS ert þú.“ Hann horfSi á hana í silfurgráu næturhúminu. ,,Þa5 er máske vegna þess, aS þú ert ekki meS lækninn í eftirdragi í kvöld. . .“ Hann lagSi handlegginn utan um hana. ,,Betty, finnst þér ekki of snemmt aS skilja ? ÞaS er alls ekki komin nótt ennþá. . .“ ,,Hvert ættum viS aS fara ?“ ,,Vi5 gætum ekiS upp í sumar- húsiS okkar og fengiS okkur þar sopa. Þar býr enginn núna, og ég er alltaf meS lykilinn í vasan- um. “ Hann þrýsti henni fastar aS sér. ÞaS var dálítiS ævintýralegt viS þessa uppástungu hans . . . og þessa björtu nótt . . . hún hafSi ekki þrek til aS segja nei, því þau höfSu skemmt sér svo prýSi- lega saman. ,,Þú verSur bara aS lofa því, aS ég verSi komin heim áSur en pabbi og mamma fara á fætur,“ sagSi hún. SÓLIN var komin hátt á loft, þegar Betty vaknaSi næsta morg- un. Hún lauk hægt upp augun- um og sá gamalkunna veggina og græn trén úti fyrir. ÞaS hafSi víst allt veriS draumur, aS hún og Robert hefSu læSzt eins og þjófur inn í sumarhús í útjaSri skógarins, og þau hefSu drukkiS þar og. . . . Henni varS litiS á grænan silkikjólinn, sem lá eins og drusla á miSju gólfinu. 12 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.