Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 45
vitað ekki fyrr en ég er klæddur. Það gæti verið gaman að skreppa þangað aftur — bara einn dag.“ FRU Bunting var einstök kona. Hún hafði verið eina konan í lífi hans. Það er varla of mikið sagt, að það hafi verið hún, sem skap- aði hinn volduga verzlunarhring, því hringurinn var Bunting og Bunting var hringurinn. Það var hún og enginn annar, sem stóð á bak við allt saman — lúxus- bílinn, húsbrytann, fasteignina í Dorset og höllina hér í Wimble- don, ásamt giftingu Apithiv dótt- ur þeirra og hins háæruverðuga Sir Anthony Crede. Þetta var ein- göngu verk frú Buntings. Hann vildi láta sér nægja að láta son þeirra hljóta nafnið John, en það var frú Bunting, sem ákvað, að hann skyldi heita Vernon. Það var einnig hún, sem réði því, að drengurinn skyldi í Oxford. Já, hún hafði verið einstök kona. ,.Þetta var bara hugmynd, sem ég fékk,“ sagði Bunting. ,,Auð- vitað — ef þú kærir þig ekkert um það . . .“ ,.Ju-ú,“ sagði frú Bunting. ,,£g hef ekkert á móti því.“ ,.En langar þig ekkert?“ ,.Þetta er bara — svo kyndug hugmynd.“ ..Kyndug ?“ ,,Ég á við — Linfield. Robert finnst það áreiðanlega undarlegt. Honum finnst það sjálfsagt í frá- sögur færandi.“ Robert, það var bílstjórinn. ,,Þá getum við farið þángað með lestinni. Þegar við fórum þangað forðum, tókum við lest- ina. Og þegar við höfðum keypt farmiðana og fengið okkur kaffi þar út frá, áttum við ekki eyri eftir.“ Þetta var farið að verða full- mikið af því góða fyrir frú Bun- ting. Hvað gekk eiginlega að honum ? Og það sjálfan afmælis- daginn hans í þakkabót. ,,Hvað amar að þér í dag, vin- ur minn ?“ spurði hún. ,,Ja, það veit ég ekki,“ sagði Bunting. ,,Ég verð fimmtíu og sex ára í dag. Það er kannske það. Að minnsta kosti getur það verið orsökin að einhverju leyti. Nú skal ég segja þér, hvað það er. Það er fyrirtækið. Það er Bun- ting. Mér verður það allt í einu ljóst. ,,Bunting ?“ ,,Heyrðu góða. Veiztu hvað gerist á morgun ?“ ,,Nei,“ sagði frú Bunting. ,,Jú, víst veiztu það,“ sagði hann. ,,Og það veit ég líka. Og það er stóra málið.“ ,,Ég er ekki alveg með á nót- unum . . .“ ,,Jú, sjáðu til. Fyrir þrjátíu ár- NÓVEMBER, 1952 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.