Heimilisritið - 01.06.1953, Page 34

Heimilisritið - 01.06.1953, Page 34
Yflr 10 100 bækur ára afmœlisgetraunir í verðlaun Heimilisritsins Tíu bækur verða veittar í verðlaun á mánuði allt þetta ár. í hverju hefti mun birtast kafli úr skáldverki eftir þekkt íslenzkt skáld* og er vandinn ein- ungis sá að þekkja verkið og höfundinn. Nöfn bóka þeirra, sem til greina koma í verðlaun, eru birt á bls. 64, og þarf hver og einn þátttakandi að tilgreina, hvaða bók hann kýs. Lausnir á eftirfarandi getraun þurfa að hafa borizt fyrir 30. júní n.k. því þá verður dregið um, hverjir verðlaun hljóta af þeim, sem sent hafa réttar lausnir. Úr hvaða kvæði og eftir hvaða skáld er eftirfarandi vísa? Þú skefur burt fannir af foldu og hól, þú feykir burt skýjum frá ylbjartri sól, og neistann upp blæs þú og bálar upp loga og bryddir með glitskrúði úthöf og voga. Lausn á getraun aprílheftisins: Visan er úr kvæðinu „Brautin“ eftir Þörstein Erlingsson. — Verðlaun hlutu þessir (kosin bók tilgreind innan sviga): 1. Helga Jósepsdóttir, Tjarnargötu 10 B, Rvík (Klukkan kallar), 2. Helga J. Thorarensen, Hellu, Rang. (Franz rotta), 3. Halldóra Jóhannes- dóttir, Grund. 4, Rvík (Árin og eilífðin), 4. Jensína Gunnlaugsdóttir, Hjalla- vegi 4, Rvík (Ljóðakver Þóris Bergssonar), 5. Jón Sigurðsson, Mjölnisholti 4, Rvík (Fornar ástir), 6. Margrét Bjarnadóttir, Austurvegi 55, Selfossi (Mynd- in af Dorian Gray), 7. Sjöfn Magnúsdóttir, Hamarsminni, Djúpavogi (Góu- gróður), 8. Björn Lárusson, Sunnubraut 12, Akranesi (Árin og eilífðin), 9. Guðbjöm Björnsson, Suðureyri, Súgandafirði (Maður og kona), 10. Níels Halldórsson, Alaska, Akureyri (Saga skipanna). — Bækurnar verða póst- sendar. Seðill þessi eða afrit af honum sendist HEIMILISRITINU, Garðastræti 17, Rvik, fyrir 30. júní n.k. (Frimerki kr. 1.25 utanbæjar, kr. 0.75 innanbæjar). Nafn kvæðis og höfundar: ......................................... Kosin bók (sbr. bls. 64): ..........................i............. Sendandi:

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.