Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 60
sé ekki ætlað þínum eyrum.“ Rödd hennar varð áköf. „Láttu nú ekki svona," sagði hann. ,,Þ>etta er vitleysa, er það ekki?“ ,,Það er engin vitleysa.“ Rödd hennar hækkaði. ,,Ég hef marg- tekið eftir því. Og utn hvað var hún að tala í dag, þegar hún kall- aði þig inn til sín ?“ Hann yppti öxlum. ,,0, ekkert sérstakt.“ ,,Ekkert sérstakt. — Eg býst við að þú hafir gaman af að daðra við hana.“ Rödd hennar var ís- köld. ,,HvaSa fjarstæða. En gerum ráð fyrir að svo væri — hvaða áhyggjur þyrftir þú að hafa af því ?“ ,,Engar, auðvitað.” En röddin var í kverkunum. ,,Þú hefur sjálf- sagt gaman af að vita, hvað þú getur gert margar stúlkur ást- fangnar 'af þér. Þú ert alltaf að reyna,. . .“ „Katrín, um hvað ertu að tala ?“ tók hann fram í fyrir henni steinhissa. ,,Er ég að reyna að gera stúlkur ástfangnar af mér ? Jæja, vina mín góða, það er nú einmitt það, sem ég er aS reyna aS forðast!“ ,,Reyna að forSast!“ endurtók hún hvasslega. ,,Þú skyldir þó aldrei vera hégómlegur í þeim sökum!“ Andartak virtist hún ekki ætla að hafa vald á tilfinn- ingum sínum. Hún hélt áfreim: ,,HvaS um þessa stúlku í Frakk- landi, Klöru Dawlin — þá, sem þú ert trúlofaður ? Og svo ert þú að stíga í vænginn við þessa Pet- uniu, og ekki nóg með það, þinn . . . þinn . . .“ En hún lauk ekki við setninguna. Hún fleygði sér allt í einu á grúfu í rúmið og fór að gráta hástöfum. Hann stóð upp og horfði ráð- villtur á hana. Hann beygði sig yfir hana og tók laust í öxl henn- ar. ,,Katrín, elskan, hvað gengur að þér ? Þú veizt vel, að þetta er eintóm vitleysa í þér.“ En hún sneri sér bara af ann- arri kinninni á hina og hélt áfram að snökta ofan í svæfilinn. Hann settist hjá henni á rúmið, reyndi jafnvel að taka alúSlega utan um hana. ,,Katrín, viltu ekki segja mér, hvað að þér amar ? LíSur þér eitt- hvað illa ? Þú hefur verið hálf- föl að undanförnu. Og dálítiS kenjótt, þú fyrirgefur þó ég segi það. Stundum ertu ósanngjörn við mig að ástæðulausu. HvaS er að ?“ En hún sagði aðeins snöktandi: ,,FarSu, Kári, í guðs bænum, farðu.“ Hann fór að lokum. ÞaS virt- ist ekki um annað að ræSa. En 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.