Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 31
gráta. Hún tók utan um hana og hallaði henni upp að sér. „Æ, gráttu ekki,“ hvíslaði hún. Svo sagði Lesley: „Kit, ég ósk- aði þess að þú ynnir. Ég hef nef ni- lega alltaf notfært mér karl- mennina. Fyrst föður þinn, svo hinn manninn, sem ég giftist. Þeir og auður þeirra voru undir- staða velmegunar minnar. En ég varð ástfangin af Randall. Guð má vita hvers vegna, ef til vill vegna þess, að hann er þess ekki verður. Ég held, að ég hefði getað komið honum til að finnast hann þarfnast mín, — hefðir þú ekki komið heim. Þú ert ung, Kit. Þú þarft að fá góða aðstöðu eins og ég þurfti. Ég veit, að ég hef verið þér slæm móðir, og þess vegna barðist ég ekki um Rand- all við þig. Randall vill kvæn- ast þér. Þetta er þitt mikla tæki- færi.“ Kit stóð upp og lokaði litla skríninu. „Viltu færa honum þetta og reyna að fá hann til að þarfnast þín aftur.“ „Kit, vertu nú ekki kjáni. Þú skal ekki berjast við að vera svona höfðinglynd mín vegna.“ ,,Þú hefur aldrei verið ást- fangin áður,“ sagði Kit. ,.Þú gekkst úr leiknum mín vegna, nú er komið að mér að draga upp hvíta fánann.“ „Þetta er heimskulegt hjá þér, Kit.“ „Lesley, ég er ófullveðja enn- þá. Viltu gefa samþykki þitt til þess að ég gifti mig?“ „Já, auðvitað, ef þú ætlar að giftast Randall.“ Kit hló. „Nei, mig langar ekki til að giftast Randall — en ég ætla að giftast Jan Beverley i fyrramálið. Ég vil fá samþykki þitt til þess,“ sagði hún. „Hvað heitir þessi ungi mað- ur, sem er að dansa við hana Kit?“ spurði Randall þetta sama kvöld. „Það er Jan Beverley,“ svar- aði Lesley rólega. „Hann verð- ur tengdasonur minn á morgun Hann og Kit ganga í hjónabana í fyrramálið." „Lesley, þér eruð dæmalaus manneskja. Næst komið þér lík- lega með barna-barn.“ Hann tók um hönd hennar og þrýsti hana fast. Hann þorði ekki að líta á Kit, eins og hún dansaði við Jan, seinlega, leti- lega, en þó létt, — það var æsk- an, sem dansaði að fullu og öllu út úr lífi hans. Næsta morgun fékk Lesle^ geysistóran blómvönd — frá Randall. # MAÍ, 1955 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.