Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 58
Jcynna komu Vitelliusar, hins sigursæla hershöfðingja. Fólkið skelfist, en Rómverjinn er mild- ur og samþykkir að veita Gyð- ingum aftur umráð yfir muster- inu. Skírarinn og Salóme koma nú inn á sviðið. Ilonum er ákaft íagnað. Vitellius undrast þetta, en Heródías, sem hatar Jóhann- es, segir Rómverjanum, að hann sé sjúkur í völd. Þetta vekur auðvitað strax reiði Vitelliusar. Skírarinn talar kröftuglega gegn Rómverjum og heldur því fram, að allt vald komi frá Guði. III. þáttur Heimili Fanúels. — Kaldeinn starir á stjörnurnar. „O, skœru stjörnur‘'. Hann reynir að afla sér vitneskju um hvaða mann Jóhannes skírari hafi að geyma. Heródías drottning kenmr til hans og segir honum, að Iíeró- des elski nú aðra konu (Salóme) og ennfremur langar hana til að' fá vitneskju um hina týndu dótt- ur sína. Kaldeinn leitar um þetta frétta hjá stjörnunum, en sér ekkert nema blóð. Síðan lítur hann út um gluggann og sér þá Salóme. Heródías fyllist hryll- ingi þegar hún verður þess vísari að dóttir hennar sé keppinautur hennar. Næsta atriði er í must- erinu. Salóme er í örvæntingar- ástandi vegna þess að Jóhannesi skírara hefur verið varpað í fangelsi. Heródes leitar eftir ást- um hennar, en hún vísar honum á bug. Vitellíus, Rómverji, legg- ur allt mál skírarans á vald Heródesar. Jóhannes er leiddur inn og Salóme fleygir sér að fót- um hans, albúin þess að ganga með honum í dauð'ann. Þegar Ileródes verður þess áskynja að Salóme er heilluð af skíraranum skipar hann að hann skuli líf- látinn. IV. þáttur Fangelsi. — Salóme kemur þangað til Jóliannesar, sem hrífst af einlægni hennar og elsku, en vill eigi þýðast hold- legar ástir hennar. Hann neitar að þiggja frelsi gegn því skil- yrði, að hann taki þátt í að lirinda veldi Rómverja. Salóme er dregin burtu. Lokaatriðið ger- ist í áhevrnarsal hallarinnar, en þar stendur yfir veizla til heið- urs Rómverjanum, Vitellíusi. — Salóme dansar fyrir Heródes og biður hann að þyrma lífi Jó- liannesar. ðleðan hún ber fram þessa bæn sína er blóði drifið höfuð skírarans borið inn. I ör- væntinu reynir Salóme að ráða Heródías bana, en drottningin gefur sig þá fram sem móður hennar. Yfirkomin af hugar- stríð'i rekur Salóme sig í gegn og deyr. 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.