Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 28
geta sett þig svolítið í mín spor. Ég kæri mig kollótta um skóla- vist í París og þetta svokallaða góða fólk. Mig langar til að sjá lífið, fólk, falleg föt og ljós, og ég verð hér.“ „Ég get hætt að láta þig hafa peninga,“ sagði Lesley kulda- lega. „Þá get ég tekið lán út á arf- inn,“ svaraði Kit. „Æ, þú ert ómöguleg,“ sagði Lesley og stóð upp. Síminn hringdi inni í svefn- herbergi Lesleyjar og hún gekk til dyra. ,.Það er þá stríð,“ sagði Kit meinfýsin. Lesley svaraði henni engu. Það var Randall, sem hringdi. „Komið og borðið morgunverð með mér, Lesley,“ sagði hann, „og takið hina fögru dóttur yð- ar með.“ „Hún ætlar víst út,“ svaraði Lesley. „Eruð þér hrædd við hana?“ spurði Randall ótugtarlega. Les- ley sá fyrir sér háðsglottið á vörum hans. Hann var eins og stór, svartur köttur. Undarlegt, að hún skyldi elska hann svona heitt. Ef til vill var það af því hve hann gat verið miskunnar- laus. Áður fyrri voru það karl- mennirnir, sem elskuðu hana. Hún svaraði rólega: „Verið þér nú ekki heimskur. Ég skal' spyrja hana.“ Hún fór aftur til Kit. „Við eig- um að borða morgunverð með John Randall. Þú getur farið í svörtu dragtina mína. Ég skal láta þig fá ávísun, svo að þú get- ir keypt það sem þú þarft seinna í dag. Ef það er alvara þín að haga þér eins og fífl, þá er á- stæðulaust, að þú gerir það í föt- unum mínum.“ „Þetta er reglulega fallegt af þér,“ sagði Kit með nokkurri að- dáun. „Mig langar svo agalega mikið til að eignast ný föt.“ Lesley var mjög falleg í brún- um kjól og loðskinnsslái, en Kit var þó ennþá fallegri í svörtu dragtinni með skásettan Parísar- hatt. Æskan og fegurðin ljóm- uðu af henni í nýtízku umgerð. Randall var mjög hrifinn af' henni. „Viljið þér kampavín, litla mín?“ spurði hann. „Nei, takk,“ svaraði Kit. „Of ung til þess?“ spurði Randall og leit spyrjandi á Les- ley. ,,Nei,“ svaraði Lesley brosandi. „Of skynsöm. En ég er eldri en svo að ég sé það lengur, svo að ég vil fá dropa. Mér finnst ég þurfa þess.“ Kit leit snögglega á Lesley og fannst sem eitthvað þiðnaði í 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.