Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 34
Ég, kallar Island, eyjan jökla-hvíta: I ykkar hendur framtíð mína sel. En munið hörn, að stundum endar illa margt æfintýri það, sem byrjar vel. ★ HEIMÞRÁ (Lag og Ijóð: Tólfti September. — Hlaut 2. verSlaun Gömlu dansanna) Mig dreymir heim, um dimmar kaldar nætur, mig dreymir heim til þín, ó móðir kær, er hjarta þrcytt í húmi dapurt grætur og hníga tár, scm þú ein skilið fær. Og þegar blessuð sólin, gegnum glugga, með geislum sínum strýkur vanga minn, mér finnst það vera hönd þín mig að lnigga — og hjartað öðlast ró við barminn þinn. Er sunnan-gcstir sumarlandsins berast á söngvavængjum norður bjartan gcirn og vinir fagna, — vorsins undur gerast, þá verður yndislegt að koma heim. ★ HEILLANDI VOR (Lag: Ó3 inn G. Þórarinsson. — Ljóð: Þorsteinn Sveinsson. — Hlaut i. verð- laun Nýju dansanna) Lýsast óðum langar nætur, ljósið fyllir hvert eitt spor, dimman þvcrr og döggin grætur, dagsól veikum eykur þor. Ut við fjallsins fögru rætur, fjólan vex í klettaskor. Eins í okkar hjarta, ómar vorið bjarta, ástarinnar unaðsljúfa vor. Anga fögru blómin bláu, blíðlynd kvakar fuglahjörð. brosir sól við býh lágu, blikar dögg um grænan svörð, blítt skal vagga barm smáu, blessuð sólin heldur vörð. Milli grænna greina, göngum vegu beixia, gyllir sólin gróðursæla jörð. ★ BERGMÁL (Lag: Þórunn Franz. — Ljóð: Jenni Jóns- son. — Hlaut i. verðl. Gömlu dansanna) Ég vona og bíð þín, vinur minn. Ég veit, að hjá mér er hugur þinn, þó lengi sé tíminn að líða þeim hjá, sem langt eru í burtu, en elska og þrá. En cfalaust rætist mín óskastund um ástríkan vinafund. Til þín, milt, mun bergmálið bera blíða kveðju vinur, frá mér. ★ VORKVÖLD (Lag: Gunnar Kristinn Guðmundsson. — Ljóð: Reinhardt Reinhardtsson. — Hlaut j. verðlaun Gömlu dansanna) Hmgin er sól og blómið lokar brá. Breiðir kyrið og fiið um lönd og sjá vorkvöld blítt. — Ö, vina, vak mér hjá. veröld meðan sveipa húmtjöld blá. Þér ég blítt að barmi halla hjarta mey, ei hverf mér frá. Þú ert mín um eilífð alla, ekkert fær skilið þær verur, scm hvor aðra þrá. Hnigin er sól, ó vina, vak mér hjá veröld meðan sveipa húmtjöld blá. 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.