Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 29
hjarta sér. Lesley hafði hætt að leika hina mildu móður, og nú sá Kit hana eins og þegar kona lítur á konu, og hún sá nú, að sem slík var hún dásamleg. Kit hafði ætlað sér að gera eins og •hún gæti til að vinna hug Rand- alls, en hætti við það. Lesley gat vel séð, þótt hún léti ekki á því bera, að þessi miðaldra mað- ur var stórhrifinn af dóttur henn- ar. Kit var kát og fyndin, og þeg- ar hún leit á hann skærum aug- um fannst honum hann vera orðinn gamall og utan við sig. Þegar hann sá þennan æsku- ljóma, fékk hann hálfgert sam- vizkubit vegna daganna, sem hann hafði sóað til einskis, og þeirri hugsun skaut upp 1 huga hans að fara að bæta ráð sitt. Kit bað leyfis um að mega fara, þegar þau höfðu lokið við kaffidrykkjuna, og skildi Lesley eina eftir hjá Randall. Hún mætti Jan Beverley í dyrunum. Hann er laglegur, í jakkaföt- um, með gamlan brúnan hatt niður í augu. Hann var mjög brúnn á hörund í dagsbirtunni og reiðilegur á svipinn. „Hvernig getur yður komið til hugar að borða með manni eins og Randall?“ spurði hann. „Það var allt skikkanlegt. Litla stúlkan hafði mömmu sína með,“ sagði Kit stríðnislega. „Hvaðan hafið þér annars frétt þetta?“ „Ég var að borða með manni rétt hjá. Þér létuð ekki svo lít- ið að líta á mig. Maðurinn er bálskotinn í yður, hann Randall á ég vjð.“ Kit hló. „Hvaða vandræði!“ sagði hún. „Ég held nefnilega, að ég sé skotin í yður.“ „Kit,“ sagði hann og tók báðar hendur hennar, „þér eruð bara að stríða mér.“ „Sá, sem engu vogar, vinnur ekkert,“ sagði hún brosandi. „Eg ætla að skreppa svolítið í búðir, en á eftir langar mig í te.“ „Þó að þér hafið sjálf sloppið við að vera kjölturakki, þurfið þér ekki endilega að reyna að gera mig það,“ sagði Jan bál- vondur, sneri baki við henni og brunaði niður Piccadilly. „Komið þér aftur, kjáni!“ hrópaði Kit, og dyraverðinum til mikillar furðu, hljóp hún á eftir Jan og þreif í handlegginn á honum. Eftir stutt, alvarlegt samtal leiddust þau niður göt- una. Geysistór blómvöndur stóð á snyrtiborði Kit um kvöldið. Hann var frá Randall. Ennfrem- ur boðskort til hennar og Les- leyjar í kvöldverð. Kit var í dauf- grænum flauelskjól, en Lesley MAÍ, 1955 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.