Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 17
Ég er veiðimaður af ástríðu, en í mér býr líka uppfinninga- maður, og nú hafði mér komið til hugar, að hægt myndi að búa til leirskíði, svo maður kæmist líkt og fuglinn fljúgandi um yf- irborð þessa ótrygga staðar. í því skyni hafði ég búið út tvo tréstokka, sem minntu á skíði og höfðu rækilega uppbeygða trjónu að framan. Leirskíði þessi hafði ég látið liggja í olíu, þar eð ég gerði ráð fyrir, að eft- ir að þau hefðu verið gegnvætt í slíku efni, myndi leir síður tolla við þau. Ég reyrði nú eykjuna við moldarbakkann, hlóð byssuna mína og skreiddist yfir á eyna sjálfa. Með gætni steig ég fyrstu skrefin á leirskíðunum, sem virt- ust duga prýðilega. Þau festust ekki við leirinn og skildu svo til engin för eftir sig, því þungi minn jafnaðist niður á tiltölu- lega stóran flöt. Ekki leið á löngu þar til ég var ég einna líkastur skordýri því, sem nefnt er „skautahlaup- arinn“. Léttilega barst ég yfir hættulegt aurflæmið. Ég var stoltur yfir uppfinningu minni. ÉG HAFÐI þegar lagt að velli marga fugla og var í hreykni minni farinn að hlakka til að að koma heim og sýna feng minn. En ég var heldur fljótur til að gleðjast! Þar sem ég var á leið til að taka upp niðurskot- inn spóa, brast í sundur bind- ingin á öðru skíðinu, og ég kast- aðist fram yfir mig. Hugsunar- laust setti ég hendurnar fyrir mig, en sökk við það niður í leirinn upp að öxlum. Og þarna sat ég fastur eins og fluga á flugnaveiðara. Ég reyndi að ná handleggjun- um upp úr, en gerði þá uppgötv- un, sem olli mér sams konar til- finningu og ég væri að reyna að lyfta sjálfum mér með því að toga í þá skó, er ég hafði á fótunum, — þá hræðilegu upp- götvun, að ég var á stöðugri leið niður, sökum þyngdarlögmáls- ins, en gat hins vegar ekki spyrnt í neina mótstöðu. Kviksyndið hélt mér sem skrúfstykki. Ég brauzt um og snéri mér í eilífð- artíma, áður en ég fékk losað handleggina, en sá litli ávinn- ingur var dýru verði keyptur, því að búkur minn og fætur höfðu þrýstst epnþá lengra nið- ur fyrir víkið. Við snarpt viðbragð tókst mér að losa hægri fót minn úr skíða- bindingunni, því mig var tekið að verkja í hann tilfinnanlega. vinstri fóturinn hafði losazt úr henni um leið og hún brast. Ég gerði tilraun til að ná skíðunum MAÍ, 1955 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.