Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 46
hár. Hún var regluleg fegurðar- dís. „Seztu, Alice, og þurrkaðu af þér tárin,“ sagði ég. „Hvers vegna ætti svona falleg stúlka að vera að gráta?“ „Það er einmitt það,“ sagði hún. „Ég er ekki falleg. Ég er hræðileg ásýndum! Lítið bara á andlit mitt. Það er alsett ó- geðslegum bólum. Mér líður illa — og hef andstyggð á sjálfri mér. Mér hefur ekki verið boð- ið út í tvo mánuði. Og ég er viss um, að allrr hlæja að mér.“ Hefði ég ekki tekið eftir hvað hana tók þetta sárt, hefði ég brosað að henni. „Kannske get- um við ráðið bót á þessu, áður en það verður verra. Auk þess hef ég nógan tíma í dag, svo að kannske get ég leyst úr vand- ræðum þínum með hörund þitt.“ Þar sem ég veit, að aðrir ung- lingar hefðu áhuga á spurning- um Alice varðandi meðferð og snyrtingu andlitsins, skrifa ég niður spurningarnar, sem hún lagði fyrir mig, og svör mín — eins og ég orðaði þau við hana. Hvers vegna lief ég bólur en sumar stúlkur ekki? Það er ekki gott að svara þessu, Alice. Þú gætir allt eins spurt hvers vegna þú hefur græn augu og aðrar stúlkur brún eða blá augu. Engar tvær manneskj- ur eru nákvæmlega eins. Sumar stúlkur hafa þurra húð; aðrar hafa grófa og feita húð. Öll kirtlastarfsemi í líkama okkar er svo mismunandi. Til dæmis eru sumar stúlkur aðeins ellefu og hálfs eða tólf ára, þegar þær fara að hafa á klæðum. Aðrar stúlkur — fullkomlega heil- brigðar, byrja kannske ekki fyrr en þær eru orðnar fjórtán eða fimmtán ára. Það er vegna þess að kirtla- og hormónastarfsemi þessara stúlkna breytist mis- munandi hratt, enda þótt allar séu fullkomlega eðlilegar. Margir vísindamenn hafa reynt að skýra þennan mismun og nokkrir, eins og dr. Frederic T. Becker í Duluth, Minnesota, hafa gert tilraunir með hor- móna-myndun í konum á ýms- um aldri, meðal annars þeim, sem eru bólugrafnar eða ekki. Menn hafa komizt að raun um, að unglingar hafa minna magn af vissum hormónum í þvaginu en eldri konur. Unglingar, sem höfðu bólur í andlitinu, höfðu yfirleitt meira magn af þessum sömu hormónum en jafnöldrur þeirra, sem höfðu heilbrigt hör- und. Þess vegna er bezta svarið sem ég get gefið við spurningu þinni, að þetta er frekar innvortis 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.