Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 38
Og svo gerðist það aftur. Hún var aftur ein heima og var að hlusta á hljómsveitartónleika, þegar sendingin hætti snögglega. Andartak var steinhljóð, svo heyrði hún rödd Patricks, fjar- læga og ójarðneska, eins og hún bærist úr öðrum heimi: — Það er Patrick, sem talar, Mary. Ég kem bráðum og sæki þig- Smellur, suða, og hljómsveit- in hélt áfram að leika. Frú Harter leit á klukkuna. Nei, í þetta sinn hafði hún ekki sofnað. Hún hafði heyrt rödd Patricks, glaðvakandi og' full- komlega með sjálfri sér. Var mögulegt að hann gæti talað við hana? Hún mundi slæðing af ræðu frænda síns um útvarps- bylgjur. Gat það átt sér stað að hin svokölluðu sálrænu fyrir- brigði gætu komizt í samband við þessar undarlegu bylgjur loftsins? Það var ekki ómögu- legt. Patrick hafði að minnsta kosti talað við hana. Hann hafði hagnýtt sér vísindi nútímans til að geta búið hana undir það, sem koma skyldi. Frú Harter hringdi á Elísa- betu, herbergisþernu sína. Elísabet var há, mögur kona um sextugt. Bak við grófa and- litsdrætti hennar leyndist ein- læg ást á húsmóður sinni. — Elísabet, sagði frúin. Þér munið hvað ég hef sagt yður. Öllum undirbúningi er lokið fyr- ir útför mína. Fyrirmæli mín liggja í efstu skúffunni til vinstri í skrifborðinu. Hún er læst, en lykillinn með hvíta miðanum gengur að henni. Svipur Elísabetar virtist vera að fara úr böndunum. — Æ, frú, kveinaði hún, — þér megið ekki tala svona. Mér sýnist þér líta miklu betur út. — Fyrr eða síðar er jarðvist okkar lokið, sagði frú Harter rólega. Ég er komin á áttræðis- aldur, Elísabet. Svona, svona, hættið nú þessu. Ef þér þurfið endilega að vatna músum er bezt að þér gerið það annars staðar en hér. Elísabet fór, snöktandi. Frú Harter horfði á eftir henni með blíðu. — Gamall, heimskur álfur, en hún er trúföst, muldr- aði hún, — mjög trúföst. Látum okkur sjá, hef ég arfleitt hana að hundrað pundum, eða voru það bara fimmtíu? Það ættu að vera hundrað. Það kvaldi hana að hún skyldi ekki muna þetta, og daginn eft- ir skrifaði hún lögfræðingi sín- um nýtt bréf og bað hann að senda sér erfðaskrána svo hún gæti glöggvað sig á henni. Sama dag kom Charles henni úr jafn- 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.