Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 39
vægi við hádegisverðarborðið. — Já, vel á minnzt, frænka, sagði hann, — hver er gamli hjartaknosarinn sem hangir uppi í gestaherberginu? Ég á við myndina yfir arninum. Gamli maðurinn með hökuskeggið og bartana og það allt? Frú Harter sendi honum óblítt augnaráð. — Það er Patrick frændi þinn sem ungur maður, sagði hún. — Ó, fyrirgefðu, frænka mín, ég ætlaði ekki að særa þig. En sjáðu nú til, það var bara —. Hann þagnaði, og frú Harter sagði kuldalega: — Nú? Hvað ætlaðirðu að segja? — Æ, það var ekkert merki- legt, frænka, bara missýning, sagði Charles vandræðalega. — Charles, sagði frú Harter með fullum raddstyrk, — viltu gjöra svo vel að tala skýrt og greinilega. — Já en, frænka, það var bara missýning. Mér sýndist ég sjá hann standa við gluggann og horfa út, þegar ég kom heim í gærkvöldi. Það hefur sjálfsagt bara verið skuggi. Ég gægðist inn í gestaherbergið og sá mynd- ina yfir arninum. Auðvitað á það sína eðlilegu skýringu. Und- irmeðvitundin og það allt. Ég hafði séð myndina áður, og svo ímyndaði ég mér að ég sæi hann standa þarna við gluggann í gær- kvöldi. Frú Harter þagði við, en hún var allt annað en róleg. Gesta- herbergið hafði verið búnings- herbergi mannsins hennar. Þetta kvöld var Charles úti með kunningjum sínum, og frú Harter sat í bakháa stólnum og hlustaði á útvarpið. Ef hún nú heyrði röddina dularfullu í þriðja sinn væri það sönnun þess að hún væri í raunverulegu sam- bandi við annan heim. Þótt hún fengi ákafan hjartslátt varð hún alls ekki undrandi þegar fyrir- brigðið endurtók sig. Eftir hina venjulegu, stuttu þögn heyrði hún fjarlæga, írska karlmanns- rödd segja: — Mary — þú ert viðbúin núna? Ég kem á föstudaginn . . . á föstudagskvöld klukkan níu ... vertu ekki hrædd .. . það er ekk- ert að óttast . . . vertu viðbú- in . . . Frú Harter sat hreyfingarlaus nokkrar mínútur. Hún var krít- hvít í framan og varimar voru bláar og innfallnar. Svo stóð'hún á fætur og gekk að skrifborðinu. Með skjálfandi hönd skrifaði hún eftirfarandi: Kl. 9.15 að kvöldi. Ég hef heyrt greinilega rödd mannsins míns. Hann sagði að hann kæmi að sækja mig á föstudagskvöldið MAÍ, 1955 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.