Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 56
BRIDGE-ÞÁTTUR S: 765 H: Á 10 2 T: KDG L: K742 S: 2 H: D43 T: Á 10 4 3 2 L: D 10 5 3 i: A43 H: K T: 8765 L: ÁG986 S: KDG 1098 H: G98765 T: 9 L: — liann að láta laufkóng frá blindum, og þar sem ásinn kemur ckki frá A, átti sagnhafi að gefa af sér tigulinn og þar með komið á sambandsslitum milli A— V, því útkoman benti ótvírætt til ein- spils og allt reið á að gera innkomu- mösuleika A sem minnsta. Eftir að O hafa farið þannig að, fá A—V aðeins þrjá slagi, þ. e. cinn á tromp, einn á lauf og cinn á hjarta, og sagnhafi vinn- ur sögn sína. BRIDGEÞRAUT Allir á hættusvæði. Gjafari: Suður. S byrjaði sögn með 1 spaða, N sagði 2 grönd, S 3 hjörtu og N endaði með 4 spöðum. Mörgum kann að finnast vafasamt að opna sögn, með ekki fleiri háslagi en S hefir, en því er þá til að svara, að litaskiptingin er það sterk, að hún veg- ur þar upp á móti, og að öðrum kosti væri vafasamt að S fengi svigrúm til þess að koma báðum litunum að. A—V gætu t. d. sagt með hraði'5 í laufi eða tigli- En svo við snúum okkur að efninu, þá spilaði V út hjartakóng, sem tekinn var mcð ás og trompi spilað. V tók á ásinn og spilaði tigli. A tók þann slag og slag á hjartadrottningu, og V fékk síðan að trompa hjarta, og þar mcð tap- aðist sögnin. Fljótt á litið virðist þetta nú vera eins og hver önnur óheppni, sem ekkert var hægt við að gera, en við nánari athug- un kemur í ljós möguleiki, sem sagnhafi átti að reyna, þ. e. í öðrum slag átti S: G 8 H: D T: D 6 L: 432 S: 9765 H: G 6 T: 7 L: 10 S: — H: 95 L: A D 7 6 5 Hjarta er tromp. S á að spila út. N—S eiga að fá 7 slagi. Lausn á síðustu þraut S spilar út laufkóng, sem V tekur nteð ás. N tekur næsta slag á tigulkóng og spilar út spaðadrottningu, A lætur kónginn og S ásinn. S tekur trompið, sem A—V verða báðir að gefa tigul í, en borðið spaða. Síðan tekur S spaða- níuna og er V þá í þröng. 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.