Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 51
Getur liugsazt að nokk- ur móðir skirrist við að gefa sjúku barni sínu eina lyfið, sem gæti læknað pað? Smásaga eftir Kenneth Scott Ég hringi, verði ég lengi ,,Ég hef hrœSilega áhyggjur. Svona hár hiti boSar aldrei gott, er þa&?“ spurSi Barbara. RALPH BUCKLER snéri sér að hjúkrunarkonu deildarinnar: — Ungfrú Turner! Hún rétti úr sér og var fljót til svars: — Já, læknir. — Ef Fielding hringir, þá seg- ið, að ég hafi ekki gleymt hon- um, heldur hafi ég farið í sjúkravitjun. — Já, læknir! Ungfrú Turner kinkaði kolli og brosti. Hann var svo einstakur maður, Buck- ler læknir, og hann var svo myndarlegur og fríður maður; einnig stéttarbræður hans, lækn- arnir, höfðu mætur á honum, og margir öfunduðu hann af hæfi- leikanum til að komast í sam- band við sjúklingana. Hann var kominn fast að fertugu og far- inn að grána í vöngunum. í rauninni sinnti hann engum einkalæknisstörfum. Sjúkrahús- starfið og háskólakennslan kröfðust allra krafta hans, en veikindatilfellið, sem hér var um að ræða, var nokkuð óvenju- legt. Á leiðinni út í bílinn sinn varð honum hugsað til þess dags, er Annie litla Cain fæddist — það hafði verið mjög erfiður dagur. Móðir hennar þjáðist af nýmasjúkdómi og var mjög máttfarin, og að lokum varð að losa hana við fóstrið með keis- araskurði. Fæðingin tókst, og bæði móðir og barn sluppu lífs. LJÓSMERKI sýndu rautt, og hann varð að nema staðar. Hann hitaði vélina betur, á meðan hann beið. Hugsun hans dvald- ist öll við liðinn tíma. MAÍ, 1955 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.