Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 9
Fjárglæframaðurlnn dæmalausi Á ÁRUNUM fvrir og eftir fyrri heimsstyrjöldina A'ar ó- venjulega mikil sjálfsmorðsalda í Bretlandi. Þessi sjálfsmorð voru endalokin hjá fólki, sem hafði verið steypt út í ógæfu og örbirgð af samvizkulausum fjárglæframanni, sem sullaði í sig kampavíni og eyddi stórfé af annarra manna peningum, án þess að hirða liið minnsta um fórnarlömb sín. Hann hét Horatio Bottomley. Hann var góðum gáfum gæddur og var ótrúlega mikill mælsku- maður, og það mátti heita, að hann væri álitinn mesta þjóð- hetja Breta. Hann gat stigið upp á ræðupall og haldið svo innblásnar ræður, að allir áheyr- endur hans urðu hugfangnir. I eitt skipti gat hann fengið alla áheyrendur sína til þess að sýna föðurlandsást sína í verki með því að tæma veskin og budd- urnar sínar og láta af hendi alla skartgripi sína, svo að hægt væri að gleðja hermennina, sem börðust fvrir föðurlandið. Að- dáendur hans brugðu skjótt við og lögðu allt sitt af mörkum — Stórsvikarinn Horatio Bottomley (með fípnhattinn) á lcið til sinna siðustu réttarhalda. og enginn þeirra hafði hugmynd um það, að Bottomley stakk meira en helmingnum af söfn- unarfénu í eigin vasa. Það hefði ef til vill aldrei komizt upp um hann, ef prent- ari einn liefði ekki gefið út bók um hann. Heiti bókarinnar var: „Það, sem Bottomley gerði í stríðinu.“ Þegar bókin var opn- uð, kom í ljós, að allar blað- síður í lienni voru auðar! Bottomley þóttist vera vernd- ari hinna smáu — en fylgismenn HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.