Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 37

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 37
Hjónaband hans og Doris Duke stóð ekki nema í eitt ár, en Rubi stóð eftir sem ríkur maður með tvær milljónir doll- ara á bankabók. Hann kastaði sér nú út í ný ævintýri og sást ekki nema endrum og eins í sendiráðinu, en þá var hann orðinn sendiherra að tign. En árið 1953 missti Trujillo þolin- mæðina og rak fyrrverandi tengdason sinn úr embætti fyrir fullt og allt. UM ÞÆR mundir biðlaði hann mjög kröftuglega til ung- versku leikkonunnar Zsa Zsa Gabor, sem hefur haft álíka féril sem kvenmaður og hann sem kvennabósi. En það er eins og hún sé eina konan, sem hefur haft hann á valdi sínu til þessa. Hann vildi giftast, en hún neit- aði. Hann elti hana fram og til baka yfir Atlantzhafið og bað hennar hvað eftir annað. Zsa Zsa hafnaði boðinu jafnt oft, og að lokum gaf hann henni glóð- arauga og giftist Barböru Hutt- on — „Óhamingjusömustu konu í heimi.“ Það varð honum þó nokkur raunabót, að hann fékk sendiherrastöðu sína aftur. — Hjónabandið stóð í 53 daga. (Zsa Zsa hafði sagt á blaða- mannafundi, að það myndi í hæsta lagi endast í sex mánuði). Þá stóð Rubi aftur uppi með eina og hálfa milljón dollara til viðbótar og nú gat hann haldið áfram að eyða og spenna — og elta Zsa Zsa á röndum á nýjan leik. Það tók hann næstum tvö ár að næla í þá peninga, og í það skiptið var það Rubi, sem sat eftir með sárt ennið. Eftir ofsaheitt ævintýri með Ava Gardner í fyrrasumar, til- kynnti Rubi í október, að hann væri trúlöfaður hinni ungu frönsku leikkonu Odile Rodin, og þau gengu í hjónabanda fvrir skömmu síðan. Þau eyddu hveitibrauðsdöarunum á einu sveitasetri Barböru Huttons — og eru mjög hamingjusöm. * Frúin og innbrotsþjófurinn Þegar sölumaður nokkur kom heim úr ferðalagi, sagði kona hans honum frá því, að innbrotsþjófur hefði brotizt inn í hús þeirra, með- an hann var fjarverandi. „Náði hann í nokkuð?“ spurði sölumaðurinn kvíðafullur. „Ég cr nú hrædd um það,“ sagði kona hans. „1 myrkrinu hélt ég, að hann væri þú.“ HEIMILISRITIÐ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.