Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 52
þeir skipulagðir í eina þjóð, ef svo mætti segja; en mesta beina hættan stafar af því, að þeir nota eitur skynsamlega í bar- áttunni við stærri óvini sína, Þetta eitur þeirra virðist mjög líkt slöngueitri, og það er senni- legt, að þeir framleiði það í raun og veru sjálfir, og að stærri maurarnir beri það í hárbeittum kristalsnálum í árásum sínum á menn. Auðvitað er miklum erfið- leikum bundið að fá nákvæmar upplýsingar um þessa nýju keppinauta um yfirdrottnun jarðarinnar. Engir sjónarvottar hafa lifað til að skýra frá fram- ferði þeirra, að undanskildum mönnum eins og Holroyd, sem aðeins sáu til þeirra tilsýndar í skjótum svio. Margar furðu- sögur um hæfileika þeirra ganga manna á milli við Efri-Amazon og þær aukast stöðugt eftir því sem ótti manna vex. Þessar litlu verur eru ekki aðeins sagðar nota áhöld, þekkja eld og málma, heldur einnig nota mál sín á milli og kunna að varð- veita þekkingu sína á hliðstæð- an hátt og við gerum með bók- um. Hingað til hafa landvinn- ingar þeirra stöðugt aukizt, og þeir hafa felt eða rekið á flótta hverja mannveru, sem orðið hefur á vegi þeirra. Þeim fjölgar afar ört, og Holroyd er ekki í vafa um, að þeir muni að lok- um flæma burt allt fólk úr hita- beltislöndum Suður-Ameríku. Og hversvegna skyldu þeir láta sér nægja Suður-Ameríku? En þar eru þeir nú. Eftir nokkra áratugi verða þeir senni- lega komnir vel á leið norður eftir Mið-Ameríku. Áratug þar frá verða þeir einráðir á megin- landi Ameríku. Eg geri ráð fyrir, að þeir nái fótfestu í Evrópu eftir um það bil hálfa öld. * Munciði mjóu Iri, sem sá mjög hlaðið skip sigla eftir fljóti hrópaði: „Svei mér þá, ef vattvð í ánni stæði örlítið hærra, myndi ekkert vera uppúr af skipinu því arna.“ „Sjáið hérna!“ sagði írskur hermaður og sýndi gapandi áhorfend- um háan hatt með kúlugati í. „Sjáið þetta gat. Ef þetta hefði verið lágur hattur, hefði ég drepizt af þessu skoti!“ 50 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.