Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 49
Droftningin rændi syni sínum Gerði samsæri gegn kóngmum ☆ Frásögn um drottninguna, sem fómaði öllu fyrir elskhuga sinn UNG brúður og maður hennar stigu á land í Dover, meðan klukkurnar hringdu þau velkom- in af miklum hátíðleik. Því þessi fagra, franska stúlka var nú drottning Englands. Hin glæsi- lega Isabella, dóttir Philip de Bel, konungs Frakka hafði fengið í brúðargjöf skrín með ævintýra- legum gimsteinum og öðrum skartgripum, sem voru geysimik- ils virði. Brúðguminn, hinn ungi og fríði Edward II., hafði einig hlotið fagra gimsteina að gjöf frá tengdaföður sínum, og þeir áttu síðar að renna til barna Isabellu. í fyrstu varð drottning hrifín af móttökunum, þennan dag árið 1308. Hún og Edward voru enn í brúðkaupsferð, því vígslan hafði farið fram fyrir nokkrum dögum í dómkirkjunni í Boulogne. — í virðingarskyni við hina ungu brúði sína, hafði Edward frestað krýningu sinni, svo þau yrðu krýnd samtímis. HLJÓP FRÁ BRÚÐINNI Lífið virtist bjart og fullt af fögrum fyrirheitum, fannst ísa- bellu. En því miður hafði enginn þorað að segja henni frá Gaves- ton, eftirlæti Edwards, en áhrif hans yfir kónginum voru á allra vitorði í Englandi. Hann hafði verið landstjóri í fjarveru Ed- wards, og kom til Dover til að taka á móti honum. ísabellu til undrunar, hljóp maður hennar frá henni til móts við hann, og skeytti ekki um hana. Edward tók af sér dýrmæta gullkeðju, gjöf frá föður hennar, hengdi hana um háls Gaveston og sagði: ,,0furlítill þakklætis- vottur handa tryggum vini.“ HEIMILISRITIÐ 4T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.